Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 10

Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 10
192 R. B.: Hvítasunna. Júni-Júlí. þjóðflokkar skildu liver annan á liinum fyrsta hvíta- sunnudegi, eins megi slíkt nú verða, þegar friðarstarfð er hafið. Biðjum góðan Guð þess, að andi trúar, vonar og kærleika, andi sannrar mannúðar, megi glæðast meðal þjóðar vorrai’, svo að voi’gróður Andans megi þar dafna og lifna fyrir sól og dögg af liæðunx. Þá eignumst við sörnu gjafir hvitasunnunnar og postularxxir forðunx, kraftinn frá liæðum, meðvitundina um að standa í ói'júfandi samfélagi við þann, sem öll góð og fullkomin gjöf er komin frá, föður ljósanna, og xnunurn öðlast eilifa livítasunnu að gjöf og líf vort verða stöðugur sólbjartur hvítasunnudagur. Bagnar Benediktsson.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.