Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 12

Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 12
194 V. V. S.: Hinzta förin. Júní-Júlí. Þér heilsa vinir, fagnar fljóð. Sing, saiior, oh. Þar bíða pabba börnin góS- Sing, sailor, oh! Þú nj'tur fyllri fagnaðar — sing, sailor, oh, — en fyr, er hingað heim þig bar. — sing, sailor, oh! — Vald. V. Snævarr, þýddi. Hólamerki. í ráði er að reisa turn rétt við Hóladómkirkju fyrir 4 alda árstíð Jóns Arasonar, biskups, 7. nóv. 1950. Hefir Sigurður Guð- mundsson húsameistari gjört uppdrátt að honum, og mun verða kirkjunni á sínum tíma til mestu prýði. Merki er nú selt til fjár- söfnunar í því skyni, að þessari hugmynd verði hrundið í fram- kvæmd.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.