Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 17

Kirkjuritið - 01.06.1946, Page 17
KirkjuritiÖ. Séra Hólmgrímur Jósefsson. Séra Hólmgrímur Jós- efsson frá Raufárhöfn, prestur í Svalbarðspresta- kalli í Þistilfirði, andað- ist í Landsspitalanum í Reykjavík á 2. livíta- sunnudag, 10. júní síðastl. Hann var fæddur 12. apr. 1906 á Ormarslóni í Þistilfirði, sonur Jósefs bónda Kristjánssonar og Halldóru Þorgrímsdóttur konu bans, elztur barna þeirra. Hann tók gagn- fræðapróf á Akurevri, en stúdentspróf við Mennta- skólann i Reykjavík 1931. Samsumars vígðist hann að Skeggjastöðum í Norður- Múlaprófastsdæmi. Þar var hann prestur til ársins 1912, er bíjnuni var veitt Svalbarðsprestakall í Norður-Þing- eyjarprófastsdæmi. Hann kvæntist vorið 1935 Svanhvíti Pétursdóttur frá Heyðarfirði, og varð þeim 5 barna auðið, sem öll lifa. Hg kynntist Hólmgrími fyrst, er liann settist í guð- Þ'æðideildina. Hann stundaði nám sitt af stakri kost- öæfni og áhuga, og gat vart Ijúfari lærisvein. Hann tók oinnig góðan þátt í því félagslífi, sem lifað var í deild- inm, 0g var yinsæll af námsbræðrum sínum. Prúð- •nenni var hann liið mesta í allri framkomu, og svo grandvar í tali, að vera mátti hverjum manni til fyrir- U1yndar.

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.