Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 43

Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 43
Kirkjuritið. Prestastefnan. 225 liann lausn frá prestsskap, en tókst skönnnu síðar á hendur þjón- ustu Breiðabólsstaðarprestakalls á Skógarströnd og liefir þjón- því síðan scm settur prestur. Séra Haraldur Þórarinsson í Mjóafirði fékk lausn frá embætti sökum aldurs árið 1944, en hélt þó áfram þjónustu prestakalls- ins sem settur prestur, unz hann á sðastliðnu hausti lét af störfum og fluttist til Fáskrúðsfjarðar. Séra Haraldur er fæddur 14. desember 1868 að Efri-Hólum í K.-Þingeyjarsýslu. Hann lauk embættisprófi við Prestaskólann i Reykjavík 1907, og vígðist árið eftir prestur að Hofteigi á •iökuldal. Veittur Mjóifjörður 1924, og hefir þjónað þar síðan. Séra Erlendnr K. Þórðarson, prestur að Odda á Rangárvöll- nni, fékk lausn frá embætti sökum lieilsubrests frá siðastliðn- nm fardögum að telja. Hann er fæddur að Krossdal í Ketdu- liverfi í N.-Þingeyjarsýslu 12. júní 1892. Lauk embættisprófi i guðfræði við Háskólann 1917 og vigðist árið eftir prestur að Odda og hefir þjónað þvi kalli siðan. Séra Þorsteinn Ólafsson fíriem, prestur á Akranesi og prófast- ur i Borgarfjarðarprófastsdæmi, fékk lausn frá embætti sökum heilsubrests frá síðastliðnum fardögum að telja. Hafði hann hennt vanheilsu síðastliðið ár og fékk þá prest sér til aðstoðar við starfið, séra Magnús Runólfsson, er vígður var 25. marz s.l. Séra Þorsteinn Briem er fæddur 3. júli 1885 að Frostastöðum í Skagafirði. Hann varð kandidat í guðfræði árið 1908 og dvald- hst síðan í Danmörku einn vetur. Hinn 11. júli 1909 vígðist hann aðstoðarprestur til séra Jens Pálssonar í Görðum. Veitt Grundarþing í Eyjafrðii 1911, Mosfelt i Grimsnesi 1919 og Garð- nr á Akranesi 1921, og hefir hann þjónað því prestakatli síðan. Skipaður prófastur í Borgarfjarðarprófastsdæmi árið 1931. Séra Þorsteinn Briem er einn af merkustu kterkum landsins °g hefir gegnt marvístegum trúnaðarstörfum bæði fyrir kirkju °g rikið. Hann hefir meðal annars átt sæti í kirkjuráði frá því það var stofnað árið 1932 og setið í ýmsum nefndum, sem fjall- að hafa um mátefni kirkjunnar. Hann sat á Alþingi 1934—1942 °g var kirkju- og kennslumátaráðherra 1932—1934. Séra Guðmimdiir Guðmundsson, prestur að .Brjánslæk, hefir °g samkvæmt ósk fengið lausn frá embætti frá síðastliðnum far- dögum. Hann er fæddur að Ásláksstöðum í Hörgárdal 18. sept- ember 1919. Lauk embættisprófi í guðfræði við Háskólann 1944 °g vigðist 18. júní sama ár að Brjánslæk á Barðaströnd. Séra Guðmundur dvelur nú í Sviþjóð við nám. Loks hefir séra Magnús Runólfsson tátið af aðstoðarprests- starfi á Akranesi i s.l. fardögum.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.