Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 53

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 53
Kirkjuritíð. Prestasíefnan. 235 lýðsleiðtogi séra Friðrik Friðriksson. Fögnuðu heimkomu hans l)æði ungir og gamlir vinir lians, og ekki sizt hinir ungu. Ég get ekki lokið svo máli mínu, að ég ekki minnist al'tur á l>ann þáttinn í starfi kirkjunnar, sem ég tel að mörgu leyti allra mikilverðastan, ekki sízt á þessum yfirstandandi tímum, en það er starfið fyrir æskulýðinn. Barnaguðsþjónustunum í landinu virðist heldur fara fjölgandi, og er það gleðilegt, en þær þyrftu að verða miklu almennari og enginn þjónandi prestur að skerast þar úr leik. Sunnudagaskólar munu lialdnir á stöku stöðum, og er það vel. Guðfræðideild Háskólans hefir lialdið uppi slíkum skóla i ár eins og að undanförnu með góðum árangri. K.F.U.M. hefir starfað eins og undanfarið, og prestarnir i Beykjavík hafa einnig flestir starfrækt félagsskap með ungu fólki í bænum, og liið sama mun hafa átt sér stað í nokkrum hrestaköilum úti um landið. Kristileg félög eru bæði í Menntaskólanum i Heykjavík og meðal stúdenta. Félag stúdenta, Bræðralag, efndi til útvarps- kvölds eins og síðastliðið ár, og þótti vel takast. Vér inegum ekki gleyma þvi, að það er að vísu háleitt og göfugt starf að boða orð og hugsjónir .lesú Krists i kirkjum á helgidögum ársins og hugga sjúka og sorgmædda í þrenging- um þeirra og raunum, vitja gamalinenna og líkna bágstöddum. Hn vér þurfum einnig að ná til þeirra ungu með boðskap fagn- aðarerindisins, kenna þeim að elska hugsjónir kristindóinsins °g láta þær móta líf sitt og breytni. Starfið fyrir æskuna er það, seni vér prestarnir allra sízt megum vanrækja. A því veltur ekki aðeins hamingja þjóðarinnar í nútið og framtíð, heldur einnig heill 0g gengi kirkjunnar. Þá er skýrslu þessari lokið. Látum hið liðna, hvort sem það ' ar ljúft eða leitt, knýja oss áfram til stærri átaka og víðtækara starfs fyrir kirkju Krists og málcfni hans í voru fagra og góða landi. Prestastefna íslands var haldin í Reykjavík Prestastefnan. sömu daga sem í fyrra, 20.—22. júní, og var hún fjölsótt. Hún hófst með guðsþjónustu i dómkirkjunni kl. 1.30 e. h. Séra •h)n Thorarensen var fyrir altari, en séra Guðmundur Sveins- son prédikaði út af Matt. 5,3. Eftir prédikun voru prestarnir til altaris.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.