Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 54

Kirkjuritið - 01.06.1946, Qupperneq 54
236 Prestastefnan. Júni-Júlí. Kl. 4 söfnuðust prestarnir aftur saman í Háskólakapellunni. Flutti biskup þar bæn og sagSi prestastefnuna setta, en Þórar- inn Guðmundsson tónskáld og Kristinn Ingvarsson organleikari léku á fiðlu og harmóníum. Fundarhöld fóru fram i kennslustofu guðfræðideildar, og fiutti biskup ávarpsorð þau og skýrslu, sem prentuð er hér að framan. Þvi næst voru lagðar fram skýrslur um messur og altaris- göngur á synodusárinu. Ahnennar guðsþjónustur voru 3445. Aðr- ar guðsþjónustur voru 387. Barnaguðsþjónustur 394. Alls urðu þær 4226, og er það 188 messum fleira cn á sama tíma árið1 1944. Altarisgestir voru 6367, og er það 100 fleiri en 1944. Um kvöldið flutti séra Friðrik Rafnar vígslubiskup i Dóm- kirkjunni mjög eftirtektarvert og fróðlegt erindi um Martein Lúter í tilefni af 4 alda árstíð lians. Var erindinu útvarpað. Annar dagur prestastefnunnar hófst með morgunbænum í Háskólakapellunni, dr. Bjarni Jónsson vígslubiskup flutti stutta prédikun og bæn. Þá var tekið fyrir höfuðmál prestastefnunnar: Starf kirkjunnar fyrir æskulýðinn. Biskup var framsögumaður og livatti prestana mjög til að stofna félög í þvi markmiði einu, að boðskapur Krists yrði að lifandi veruleika i lífi æskunnar. í því sambandi brýndi liann einnig fyrir þeim nauðsyn þess að rækja húsvitjanir sein bezt. Umræður urðu miklar og að lok- um gjörð þessi samþykkt í málinu: „Prestastefna íslands 1946 telur, að á þeim viðsjálu upþlausn- artímum, sem nú standa yfir og jafnan fylgja i kjölfar stór- feldra styrjaldartíma, sé það böfuðnauðsyn, að liugsjónir og andi Jesú Ivrists megi ná álirifavaldi á hugi liinnar ungu og vaxandi kynslóðar, svo að hún megi verða þess megnug að skapa sér bjarta og batnandi framtið. Fyrir þvi beinir Prestastefnan því til allra presta landsins, að vinna hver í sinu prestakalli að aukinni starfsemi meðal æskulýðsins meðal annars með því: 1. Að stofna og starfrækja kristileg æskulýðsfélög. 2. Að halda reglulegar barnaguðsþjónustur og starfrækja sunnudagaskóla barna, þar sem því verður við komið. 3. Að hafa eftir því, sem föng eru á, eftirlit með siðferðilega vangefnum börnum og unglingum og leiðbeina foreldrum þeirra og aðstandendum um liinar lieppilegustu ráðstafanir til úrbóta. 4. Að heimsækja barnaskólana og flytja þar fræðandi og vekjandi erindi fyrir börnin um trúar- og siðgæðismál og leita s&mvinnu við kennarana um það, liversu kristindómsfræðslunni
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.