Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 65

Kirkjuritið - 01.06.1946, Side 65
Kjrkjuritiö. Aðalfundur Prestafélags íslands. 247 aiál, sem skylt sé aö i'ullnægja, enda er þetta rannsóknum ís- tenzkra og allra norrænna fræða tvímælalaust fyrir beztu fram- regis og nauðsynlegt skilyrði góðra sátta og samkomulags með Pönum og íslendingum á ókomnum árum“. Magister Westergaard-Nielsen flutti á fundinum mjög fróð- lcgt erindi um þýðinguna á Guðbrandsbiblíu. Mælti hann á íxlenzka tungu. Stjórn Prestafélagsins var öll endurkosin í einu liljóði, og skipa hana: Asmundur Guðmundsson prófessor. Séra Árni Sigurðsson. Séra Friðrik Hallgrímsson. Séra Guðmundur Einarsson. Séra Jakob Jónsson. Endurskoðendur voru einnig kosnir hinir sömu og áður: Séra Kristinn Daníelsson og séra Þorsteinn Briem. Fundinum lauk um kvöldið með guðsþjónustu. Séra Magnús ^lár tlutti bæn, og sálmar voru sungnir. Fundinn sóttu 40—50 andlegrar stéttar menn.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.