Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 73

Kirkjuritið - 01.06.1946, Síða 73
Kirkjuritið. Fréttir. 255 •Bjartmar Kristjánsson I. einkunn 157% stig. Emil Björnsson I. einkunn 152 stig. Jóhann Hlíðar I.' einkunn 132 stig. Kristinn Hóseasson Ií. einkunn 71% stig. Sigurður M. Pétursson I. einkunn 126% stig. Þorsteinn Valdimarsson I. einkunn 155% stig. Veitingar prsstakalla. Þessi prestaköll hafa verið veitt að lokinni kosningu: Hvammur í Laxárdal séra Finnboga Kristjánssyni. Hestþing séra Guðmundi Sveinssyni. Garðar á Akranesi séra Jóni Guðjónssyni. Oddi á Rangárvöllum cand theol. Arngrími Jónssyni. Háls í Fnjóskadal séra Birni O. Björnssyni. Bræðralag, kristilegt félag stúdenta, sá um kvöldvöku í útvarpinu 29. maí. Skiptust á erindi, söngur og upplestur. Kirkjuvígslur. Beyniskirkja í Mýrdalsþingum var vígð af biskupi 29. mai. Kirkjan er vegleg og vöndúð og söfnuðinum til mesta sóma. Miklaholtskirkja var vígð af biskupi sunnudaginn 21. júlí að 'iðstöddu miklu fjölmenni. Kirkjan er vönduð að öllum frá- gangi og her fagurt vitni um ræktarsemi og fórnarlund þeirra, sem hrundið hafa byggingu hennar í framkvæmd. Kupella að Voðmúlastöðum í Landeyjum var vígð af biskupi súnnudaginn 4. ágúst. Hafði þar áður verið kirkjustaður um aidir, en hin síðari árin kirkja niður lögð. Ýmsir áhugamenn Þófu nú handa og söfnuðu fé til endurreisnar kapellu á staðn- ‘ in, og hafði Sigmundur Sveinsson fyrv. dyravörður forystuna. Með frábærum eldmóði, elju og þrautseigju tókst lionuni við aðstoð góðra manna að hrinda framkvæmdunum af stað og ieiða farsællega til lykta. Mun kapellan hafa kostað allt að 70 þúsundum króna, og hvíla nú mjög litlar skuldir á henni. Prestsvígslur. Séra Friðrik Rafnar vigslubiskup vígði 7. júlí í Akureyrar- kirkju cand. theol. Arngrim Jónsson prest að Odda á Rangár- völlum: Dr. Sigurgeir Sigurðsson biskup vigði 14. júlí i Dómkirkjunni í Heykjavik: Cand. tlieol. Bjartmar Kristjánsson settan prest að Mælifelli.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.