Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 8

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 8
94 Magnús Jónsson: Apríl-Júni. Vér metuni þetta meistaraverk Völuspár og snillings- handbragð Snorra á lýsingum þess, livernig allt er til orð- ið að liugsun Ásatrúarinnar. Ekki vau.iar það, að liér liafa góðir menn lagt liendur að. En það er eins og Snorri segir. Þar liefir vantað liina „andlegu spekðina“, þrátt fyrir allt. Orð Ritningarinnar er stcrkara: I upphafi skapaði Guð------. 4. Svo koma vísindin, og komi þau hlessuð og sæl. Hér er nokkuð fyrir þau. Ekki kann ég að rekja þau fræði og skal ekki revna það, enda munu sönn vísindi stíga liér varlega til jarðar og ckki ætla sér þá dul að gleypa sólina. Ég las nýlega ritgerð, þar sem sú grein er gerð fyrir hin- um sýnilega lieimi, að hann sé til orðinn við einhverja alls- herjar sprengingu, einn ógurlegan heimsbrest, og er jörð vor eilt eylítið duftkorn, sem er að þeytast út í hiihin- geiminn í þessari spreng'ingu. Mér fannst í minni fávizku, sem liér væri skynsamlega talað og merkileg rök færð fyrir þessu. Vér lifum á þess- konar sprengjuöld, að skýring sem þcssi á vel við oss. En livað sprakk? Og hvernig varð það til, þetta „X“, sem var svo efnis- drjúgt, að það nægði í allan lieiminn, alla hnettina og allar vetrarhrautirnar ? Ég segi fyrir mig, að ég skal gjarnan lifa mitt í þessari voða-sprengingu, sem tekur milljónir alda. Mér finnst það augljósara en flest annað, að þessi sýnilega veröld liefir ekki orðið lil mcð neinu gaufi eða vettlingatökum. Hún er ekki þesslcg, livort sem litið er á stærð liennar út á við um ómælið og inn á við i efniskjarnann eða íhú- andi krafta, sem þar eru að verki og þeyta linöttum og renna þeim um himingeiminn með ofsahraða og' sólkcrf- vm með linettina og vetrarhrautum með sólkerfin, en geislar allskonar smjúga um þetta regin djúp, og öfl
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.