Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 88

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 88
April-Júní. Kristján X. Danakonungur látinn Ivristján X. Danakonungur andaðist í höll sinni, Ania- lienhorg, sunudagskvöld 20. apríl, 7(5 ára að aldri. Hafði hann legið sjúkur áður uni hríð, og vaii honuni ekki hug- að líf. Hann var konungur Danmerkur í 35 ár, en ís- lands 32. Hann naut óskiptrar virðingar og vinsækla dönsku þjóðarinnar, og því meir sem hann varð eldri. Þegar Dan- mörk var hernumin, reyndist hann sönn þjóðarhetja og foringi, er ljúfl og skvlt var að fylgja. Mun hann einkum fyrir þær sakir verða einna ástsælastur allra Danakon- unga og sagan skipa lionum veglegan sess á komandi öldum. Hér á landi var hann einnig velmetinn og vinsæll kon- ungur. A stjórnarárum lians endurheimtum vér fullveldi vort, og framfarir þjóðarinnar liafa orðið miklu meiri á þeim en nokkru sinni áður, á jafn skömmum tima. Hann unni íslandi og Islendingum, kom 4 sinnum liingað til lands og eignaðist hér góða vini. Honum féll það þungt, er íslendingar skildu að fullu við Dani, en sendi þeim engu að síður vinarkveðju, er þeir stofnuðu lýðveldi sitt 17. júní 1944. Og nú syrgja íslendingar með Dönum fyr- verandi konung sinn. Kristján konungur X. var öll sín stjórnarár verndari og vinur kristni og kirkju, og kom það fram á mai'gan hált. Hann var jafnan fús lil að beygja kné fyrir Kristi og þráði að helga lionum ríki sitt með starfi og fyrirbæn. Kirkjuritið minnist hans sem eins mesta og bezta kon- ungsins, sem Island hefir átl.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.