Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 95

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 95
Kirkjuritið. Akraneskirkja 50 ára. 181 iniir liöfðu sótt, féll til grunna. Nú kom til hennar kasta, að lihia að hinum særða við veginn,' er fallið liafði í ræn- ingja liendur. Þú kirkja Guðs í stormi slödd Drag upp þín segl, og hátt við hún lát hefjast krossins sigurrún. Undir gunnfána sínum, merki liins heilaga kross, siglir kirkjan um mannlífsins iiöf, lil þess að hjarga skipsbrots- mönnunum mörgu, er hrutu bát sinn við feigðarklctt sjálfselskunnar og ísjaka efnishyggjunnar, sem þjóðskáld- M. J. kallaði vonarsnauðu vizkuna. A liverjum sunnudegi kalla klukkur þessa Guðshúss lJig til sín. Gegndu kalli þinnar andlegu móður og þakk- aðu Drottni hoðið með gleði og seg af lijartans fögnuði: i dag her mér að dvelja í liúsi þínu. Nú hefur hlýja sóknarkirkjan þín sína aðra aldarhelft. Og enn er það lilutverk hennar að ljá orði Krists, sakra- mentinu og helgum athöfnum rúm, kyrrð og frið og lil- beiðslustemningu, þar sem skarkali lieimsins er útilolc- aður og mannsálirnar fá tækifæri til samstillingar við hljónia, ljós og' líf æðri tilveru. — Og nú spyr þú sjálfan l)Jg í dag: Hvað get ég gert fyrir kirkjuna mína? Hvaða afinælisgjöf hezta get ég fært henni? Þá, að ég verði svo goður sonur hennar eða dóttir i hlýðni og þjónustu, að liún niegi verða hlutverki sínu vaxin, að færa mennina 1Jær Guði og mennina nær hvern öðrum í kristilegu |Ji'æðralagi, að ég megi láta uppbyggjast sem lifandi steinn 1 andlegt liús. Urottinn blessi þig, kirkja mín, afmælisharnið finnnt- l|ga — og nú „Drag upp þín segl, og liátt við hún lát hefjast krossins sigurrún.“ Sigurjón Guðjónsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.