Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 48
Apríl-Júní.
Séra Ásmundur Gíslason præp. hon.
f. 21. ág. 1872, d. 4. febr. 1947.
Það var vinum séra Ásmund-
ar mikil gleði, að bók hans „Á
ferð" kom fyrir almennings-
sjónir nokkru áður en hann
kvaddi þennan heim. t bon
þessari er mörgu lýst á hhm
fegursta hátt. En bókin lýsir
einnig mjög vel böfundinum.
Það greip mig gleðikennd, er
ég las kaflann, er nefnist
„Skógurinn". Eg las með at-
bygli, og var sem ég beyrði
um leið hinn þróttmikla og
milda róm séra Ásmundar. Ég
kannaðist svo vel við séra
Séra Ásmundur Gislason
præp. hon.
Ásmund, er bann talar um gamla manninn, sem situr í
skjóli trjánna og bvílir sig í mjúkri laufbrúgunni. „Það
sækja að honuni gamlar minningar. Þótt margar þeirra
séu dapurlegar, blika þó alltaf einbverjar skærar stjörn-
ur gegnum skýjarofin, sem varpa birtu á umbverfið fyrir
augum bans."
Þarna sé ég séra Ásmund. Hann sá alltaf skærar stjörn-
ur blika gegnum skýjarofin. Þessvegna var gleðin alltaf
í fylgd með bonum, og bros vináttu bans varpaði birtu
á braut lians og samferðamennina.
Með gleði bar bann fram játninguna: „Allt hið fagra
er augað lítur, andinn hvað sem dýrðlegt veit, alla sælu'
er bjartað blýtur, herra, skóp þín elskan heit."
Augu hans litu fegurð vorsins og sumarsins. En bann