Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 46

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 46
132 Sveinbjörn Högnason: April-Júní. Ég hygg, að það sé ekki ofmælt, að fáir prófastar lands- ins hafi áunnið sér einlæg'ari virðingu og fölskvalausari vináttu presta sinna allra cn séra Ófcigur. Hann var á- vallt hinn kærkomnasti gestur á lieimili vor, og um- hyggja hans, nærgætni og skilningur á högum vorum voru óbrigðul. Það var eins og einhver ylur og lilýja góð- hugar, sem kom með honum, eitthvert öryggi og traust, sem styrkti og glæddi starfslöngun sjálfra vor. Hann liirti lítt um valdsmannstón eða áminningar margra, en fátt hygg ég, að farið hafi fram hjá honum af þvi, sem liann vildi líla eftir og kynnast, og glöggt mátti jafnan greina, hvort honum likaði betur eða ver, þótt ekki væru orðin mörg, sem um það voru höfð. Ég hygg þá líka, að með nærgætni sinni, skilningi og ljúfri framkomu liafi liann skapað sér það vald, sem oss var öllum ljúft að hlíta. Hann var bróðirinn góði og skilningsbezti á meðal vor, og þannig munuin vér prestar héraðsins varðveita minn- ingu lians um ókomin ár. Þegar ég kom að Breiðabólsstað, fvrir 20 árum síðan, lágu leiðir okkar séra Ófeigs saman fyrst. Hann dvaldi þá 2 fyrstu dagana að lieimili mínu við að taka út slað- inn og setja mig inn í embættið. Fann ég þá þegar, að þar var sem ljúfum og umhyggjusömum föður að mæta, enda reyndist hann mér svo alla tíð. Tel ég hann einn hinn vandaðasta og bezta mann, sem ég hefi fyrir hitl á lífsleiðinni. Hann var í sannleika kristinn kennimaður, sem alls staðar og ætíð kom fram til góðs. Síðasl er við hittumst var á héraðsfundi, hér lieima, síðastl. liaust. Flutti liann þá erindi á fundinum um alt- arissakramentið. Kom þar ljóslega fram liin hreina og cinlæga lotning lians fyrir Ivristi og elskan til lians, sem mjög var ætíð einkennandi í allri boðun lians. En þar lýsti einnig liinn djúpi, sálræni skilningur lians á tielgi- dómum trúar vorrar og gildi þeirra fyrir trúariðkun og alta guðrækni. Þannig endaði vitnisburður hans til vor um trú sína,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.