Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 73

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 73
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 159 Inginiundi heim til sín í því skyni, að fá liann til að kenna klerkum þeim, er liann hafði sór við hönd. En á Grenjaðarstöðum er í fornum máldögum gert ráð fyrir allt að 7 klerkavistum og þannig var það fram á daga Auðunar rauðs. Ef til vill liefir Ingimundur einnig kennt Eyjólfi, syni Halls, presti eftir föður sinn á Grenjaðarstað og seinna ábóta í Saurbæ. Yar Evjólfur síðan mjög kær Guðmundi, svo að hann vildi afsala sér biskupskosningu honum í hendur. Hefir Grenjaðarstaður verið mennta- setur í tíð þeirra feðga. Guðmundur góði tók allar vígslur upp að acolitatum af Brandi biskupi, er bann var 12 vetra, vetri siðar vígði biskup hann lil subdjákns, en fjórtán ára til messudjákns, og er það miklu fyrr en gert er ráð fyrir í kirkjurétti. Hinsvegar tók hann ekki prestsvígslu fyrr en á tilsettum aldri, 24 ára gamall, og skildist Ingimundur ekki við Guðmund, fóstra sinn, fvrr cn hann var orðinn prestur, »og fullkominn i lærdómi og góðum siðum“. Að skilnaði gaf hann lionum messuföt og bækur þær allar, er hann átti beztar og fróðastar, „en þar var yndl bans, sem bæk- urnar voru"1). Guðmundur Arason lagði og stund á að kenna prest- um, eins og fyrr er sagt, áður en bann var til biskups kosinn, því að „bann tók til kennslu prestlinga“, þegar bann var þingaprestur að Ilofi 11862), og það befir bann einnig gert, meðan liann var prestur á Völlum í Svarfað- urdal, því að svo er til orða tekið, er bann lenti í brakn- ingunum á Heljardalsbeiði 11. jan. 1195, að þar bafi ver- l<x> i för með lionum fóstrar lians og lærisveinar3). Sú för varð þeim sumum feigðarganga, og er því átakanlega iýst, liversu Guðmundur skildist við þá og söng' yfir þeim BPrestssaga Guðm. 11. kap.; .Bisk. I, 429. 2) Bisk. I, 431. 8) Bisk. I, 441.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.