Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 17

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 17
Kirkjuritið. Biblíumyndir. 103 Lífsins ávöxlu Ijúfa bar, læknaði Jesús sóltirnar, frá djöfli levsti og dauðans pín, daufum gaf lieyrn og blindum sýn. Af hve'rri grein draup liunang sætt, lijálpræðiskenning fékk liann rætt. Öll lians umgengni ástúðleg angraðar sálin gladdi mjög. Guði var þekkt það græna tréð, glöddust liimnar og jörðin með, í iians fæðing það vitnast vann og við Jórdan, þá skírðisl hann. Réltlætis allan ávöxt bar, inn til krossdauða hlýðinn var, saklausa lambið, son Gnðs, einn af synd og lýtum klár og hreinn. Eg flelti bókinni, og við mér blasir þessi lieilaga saga. Jesús tólf ára i musterinu, liin unga eik, sem er að skrýð- ast laufinu, vorsins gróandi líf, þá fyrirrennarinn, þá skírn með vatni og anda í Jórdan og eldskírn freistingar- innar á fjallinu, þá starfið, Jesús prédikandi fagnaðar- hoðskapinn um kærleika himnaföðurins, læknandi sjúka, „öll hans umgengni ástúðleg“ við gamalmenni, börn, fullhraust fólk, lama menn, sjúka, ofsótta, karla, konur, seka, saldausa. Hér er myndabók myndahókanna, jafnt orð sem drált- myndir. Þessa sögu þarf ég ekki að segja. Hún er kunnust allra sagna. Jafnvel trúleysingjar, sem svo vilja lieita, játa vist allir, að lif Jesú og kenning sé dásamleg. Jesús hefir neytt alla til þessarar viðurlcenningar. Sá kærleiksmált- ur er ómótstæðilegur. „Græna tréð“ er fegursta mvnd, sem sést hefir á þessari jörð.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.