Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 22

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 22
108 Magnús Jónsson: Apríl-Júni. sendir þeim andann, hann sendir þá úl til prédikunar og kraftaverka, hann kallar striðshetjuna Pál. Stríðskirkjan er liafin. Og hann er með sínum alla daga, allt til enda verald- arinnar. Á miklum framtíðasýnum endar þessi röð mynda. Síð- usl alira er sköpunarsagan nýja: Nýr himinn og ný jörð. 11. Þessum Biblíumyndum er lokið, sagau sögð á enda. Og vér komumst að raun um, að hún endar ekki í forn- öld, heldur í fjarlægustu framtíð. Já, meira en það. Augu vor opnast allt í einu, og vér sjáum, að þessar Biblíumyndir eru í raun og sannleika af oss og vorri samtíð. Vér höfum verið að skoða mynd- ir af oss sjálfum, verið að dæma oss sjálfa, þegar vér höf- um fellt dóma yfir mönnum og viðhurðum Biblíunnar. „Skoðaðu þig í veraldarspeglinum, drengur minn“, er haft eftir karli einum. Skoðum oss sjálf í veraldarspegli Biblíunnar, og vér munum sjá margt, sem dylst hvers- dagslega. Og því miður munum vér líklega finna meira hjá oss af þvi lakara, er Biblíumyndirnar sýna. Vér finnum bardaga, miklu stórkostlegri en þá, sem Biblían segir frá. En englasýnir finnum vér færri. Vér sjáum grimmdarverk i samtíð vorri, er standa livergi að baki neinu því, er Biblían segir frá. En finnum vér eins marga, sem heyra rödd Guðs kalla og svara skilyrðislaust: Send þú mig? En allar framfarirnar, maður, öll þægindin, öryggið, lieilsuverndin, flýtirinn? Vissulega liefir mannkynið unnið dásamlega sigra í viðureign sinni við náttúruna, og virðist vera þar á rak- inni braut. Þó er ýmislegt af því, sem maðurinn myndi lielzt kjósa frá, kyrrt á sama stað og þybbast við, svo sem ellilasleiki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.