Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 14

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 14
100 Magnús Jónsson: Apríl-Júni. iilyti að verða ákaflega mikill liöfðingi og voldugur kon- ungur, Davíðsniðjinn, er varpaði öllum andstæðingum til jarðar og léti þá kenna á sínu vfirnáttúrlega afli. Hann lilaut að koma fram í lielzta liluta landsins og líklega í liöll einlivers liöfðingjans. 7. Ég fletti upp blaðsíðum 200 og 201. Þar er fyrsti texti og fyrsta mynd úr Nýja testamentinu. Fátæklega búin alþýðustúlka situr við grófgert borð i gersamlega beru og viðbafnarlausu lierbergi, líklega kjall- arakompu. „Ómannsæmandi íbúð“ myndi þessi kompa sennilega vera kölluð i kosningaræðu nú á dögum. Vér vitum auk þess, að þetta er í smábæ í afkima landsins, binni hálf-lieiðnu Galíleu. En nú gerist ný sköpunarsaga. Ljóma slær um ber- bergið, og í Ijómanum birtist engill frá Guði. Hann flytur þessari fátæku stúlku boðskap, er við kemur allri þjóðinni, og meira að segja öllum þjóðum. Þcssi stúlka á að verða móðir þess foringja, er visi mann- kyninu leiðina aftur til binnar liorfnu Paradísar og nemi slagbrand syndarinnar úr dyrum aldingarðsins. í gegn um móðu og mistur eg mikil undur sé. Einmitt konan, sem varð fyrri lil að orsaka brottrekst- urinn úr aldingarðinum, á nú að fá bina dásamlegu upp- reisn æru, að greiða mannkyninu leið þang'að aftur. Iíonan, sem í upphafi var sköpuð af boldi Adams, á nú að ala binn annan Adam af sínu lioldi. Konan, sem sköpuð var manninum til meðbjálpar, á nú að fóstra manninn og vera bans forsjá og verndari. Allsstaðar verða bér þverstæður og fjarstæður á vegi manns. Hér er sannarlega eittbvað að verki, sem er æðra mannlegri bugsun og lætur sér jafnvel fátt um liana finnast.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.