Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 77

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 77
163 Kirkjuritið. Menntun presla á Islandi. syni sínuin, sem verið liefir flugnæmur og orðið lærdóms- maður mikill. Teitur var hinn mesti mcrkismaður') og var kallaður hinn margláti, sennilega vegna skartsemi. Ilefir hann framið sig i utanförum, og kann Gunnlaugur munkur Leifsson að segja skemmtilega sögu af viðskiptum hans við Magnús konung berhein, þar sem liann etur kappi við konung með vopnavaldi* 2). En mjög er sú frásögn vafasöm, enda telja aðrar heimildir þctta verið hafa Teit Gizurar- son og er það líklegra3). Segir Ari fróði, að Teitur hafi verið sá maður, er hann kunni spakastan, og í formála Hcimskringlu er frá því skýrt, að Teitur liafi lært Ara prest og marga fræði sagt honum, þá er Ari ritaði síðan. Hafa forn fræði verið mjög i hávegum höfð í Haukadal, og væri margt óljósara um fornsögu vor og allra Norð- urlanda, ef ekki nyti starfs þessara ágætu manna. Teitur tók við búi í llaukadal eftir andlát Halls fóstra síns 1089 ag andaðist 1110 eða 1111. Ilallur prestur Teitsson hjó í Haukadal eftir föður sinn. Hafði hann þá virðingu, að hann var kjörinn til hiskups eftir fráfall Magnúsar hiskups Einarssonar, og mun hafa tarið til Róms, en andaðist í Trekt (Utrecht) á heimleið 1050, áður en liann næði biskupsvígslu. Hallur var liöfð- digi mikill og kappsfullur og svo mikill tungumálamað- ur, að því er Hungurvaka segir, eftir góðum heimildum, að liann mælti allstaðar, þar sem hann kom, þeirra máli, er þar hjuggu fyrir, sem innfæddur væri. Þó að þetta sé vafalaust orðum aukið, hendir það til þess, að hann hafi verið bráðgáfaður maður og vafalaust svo vel talandi á latínu, að Iiann hefir hvarvetna gelað talað við lærða uienn. Ber þetta góðan vitnisburð um mcnntun þeirra Haukdælanna. ') Sturl. II, 21. 2) Bisk. I, 221—222. 3) ísl. fornrit III, Formáli Sig. Nordal.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.