Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 83

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 83
Kirkjuritið. Menntun presta á íslandi. 109 liann liafi liaft bæði liöfðingskap mikinn og lærdóm góðan, gæzku og vitsnmni gnægri en aðrir1). Varð hann prestakennari í Odda eftir föður sinn. Þangað réðust und- ir hönd Eyjólfi foreldrar Þorláks biskups Þórliallssonar, svo að nám hans mætli fram ganga, og bar Þorlákur hon- um þann vitnisburð síðan, að liann þóttist trautt slikan dýrðarmann reynt liafa, sem liann var, „og sýndi liann það síðan, að hann vildi eigi hjá sér lála líða þau lieil- t'æði um sinn mestara, sem til gaf hinn sæli Páll postuli: Veri þér eftirglíkjarar minir, sem eg em Krists, af því svo bar oft við, þá er vér héldum hans báttum góðum (þ. e. Þorláks), að bann kvað það vera siðvenjur Eyjólfs, fóstra sins, Sæmundarsonar2). Ennfremur segir sagan, að Eyj- ólfur hafi virt Þorlák mest „allra sinna lærisveina“ um það, er til kennimannskapar kom, og má af því ráða, að hann hafi marga kennimenn frætt. Er fagurlega lýst námi læilags Þorláks í Odda, þar sem „sú var hans iðja, er hann var á ungum aldri, að hann var löngum að bók- uámi, en að riti oftlega, á bænum þess á millum. En nam, bá er liann dvaldi ekki annað, það er móðir hans kunni henna honum: Ættvísi og mannfræði". Hefir Jiann og' drukkið i sig áliuga á hinum síðasttöldu fræðum í Odda, þar sem slíkir hlutir voru í bávegum hafðir. Það ei' og bersýnilega eftir tilvísun Oddaverja, sem iiann leg'g- ur leið sína til Parísar til frekara náms, að fordæmi Sæ- unindar fróða. Hefir samruni erlendrar og' innlendrar uienningar livergi verið nánari en í Odda. Svo að enda lJótt eittlivað kunni að vera bæft í þjóðsögunni um Sæ- uiund fróða, að svo liugfanginn liafi bann orðið af liin- uui „ókunnugu fræðum“ dómskólanna suður í álfu, að hann liafi gleymt allri þeirri fræði, er liann nam í æslcu °g jafnvel skírnarnafni sínu, þá hcfir liann furðu fljótt uáð áttunum eftir að heim kom. Og manna bezt befir 0 Bisk. I, 90. ~) Bisk. I, 90—91. Kirkjuritið 12
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.