Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 47

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 47
Ivirkjuritið. Séra Ófeigur Vigfússon. 133 í játningu, hollustu og elsku til Krists. Hann hafði þá einnig alla æfi verið honum „vegurinn, sannleikurinn og lífið.“ Séra Ófeigur i Fellsmúla er nú liorfinn oss í fjarskann mikla, þangað, sem hann liorfði jafnan vonglaður og trú- arstyrkur alla æfi sína. Ilérað vort og kirkja hefir misst einn sinn mætasta og 'héztá maim, en minning lians mun lifa ljúf og heið og hjört meðal allra þeirra, sem honum kynntust. Sveinbjörn Högnason. Jónas .4. Sigurðsson: Ljóðmæli Richard Beck gaf út. Winnipeg 1946. Kirkjuritið hefir oftar en einu sinni flutt ljóð eftir séra Jónas A. Sigurðsson prest í Vesturheimi, svo að hann mun lesendum hess að góðu kunnur. Nú eru kvæði hans og sálmar komnir út í vandaðri útgáfu, sem prófessor dr. Richard Beck hefir annazt af smekkvísi og prýði. Þetta er allmikil bók, nær 309 bls. í stóru broti. Henni er skipt í þætti, sem hér segir: 1. Ættjarðárkvæði °S eggjana. 2. Sögukvæði og þjóðsagna. 3. Árstíða og náttúru- lýsingar. 4. Ýmisleg kvæði. 5. Lausavísur. 6. Tækifæriskvæði. 7. Eftirmæli og minningaljóð. 8. sálmar og andleg ljóð. 9. Þýð- ingar. Kvæðin eru misjöfn að gæðum, eins og eðlilegt er, en yf- irleitt vel kveðin og skipa höfundi tvímælalaust á hinn æðra bekk íslenzkra sálda í Vesturheimi. Bezt þykja mér ættjarðar- kvæðin, eftirmælin og sálmarnir. Kvæðið um séra Kjartan Helga- son er t. d. ágætt, lýsingin sönn og snjöll. Höf. er eldheitur tilfinn- ingamaður, og má einkum finna þess vott í ættjarðarljóðum hans. Sendir hann okkur marga hlýja kveðjuna austur yfir hafið. Þessi virðist mér einna fegurst: Nú fer hugur minn heim, — yfir höfin — um geim, nú skal hávetrarnepjunni gleyma. Nú er sumar um sæ, nú er sólskin í bæ, Sú er sóley í varpanum — heima. Á. G.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.