Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 86

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 86
172 Benjamín Kristjánsson: Apríl-Júní. rifta meyjarmálunum. Átti hann fjölda barna viö ýms- um konum, er öll voru fríð og vel mennt1) Sonur hans var Páll, djákn, er drukknaði fyrir norðan Stað í Noregi 1216 og mjög var harmdauður frændum sínum. Allir iiafa þeir frændur numið lærdóm sinn í Odda og senni- lega fleiri ættingjar, eins og t. d. Ólafur prestur Þorvarðs- son, dóttursonur Sæmundar fróða, Eyjólfur Jónsson Loð- mundssonar frá Odda, Kriströður prestur Einarsson, son- arsonur Jóns Loftssonar, og Jón Ormsson Breiðbælings, sem veginn var með föður sínum. Vilhjálmur Sæmunds- son (d. 1273) hjó móti Haraldi, bróður sínum, í Odda, og getur Sturhmgu saga hans nokkrum sinnnum, lielzt við vopnaburð, og telur hann góðan bónda, sem þá bræð- ur aðra. Vitum vér það aðeins af annálum og Árna biskups sögu, að hann liafi prestur verið. Má vera, að liann hafi ekki lekið upp kirkjuþjónustu fyrr en á efri árum. En þetta sýnir, að líklegt er, að ýmsir fleiri Odda- verjar hafi verið klerklærðir, þó að Sturlunga saga geti ekki um það. Sjálfsagt hefir Snorri Sturluson numið all- an prestlærdóm í Odda, þótt eigi sé þvi á lofti haldið af honum né öðrum. En sýnt þvkir af ritum lians, að hann liafi kunnað latinu og ef til vill grísku. Um hitt bera þessi ril þó ennþá gleggri vott, hversu vel liann hefir kvnnt sér þar norræna goðafræði, skáldskap, málfræði og sögu Noregskonunga, og væri þess naumast að vænta, nema þar hafi verið safnað sem flestum gögnum um þá liluti og þeir gaumgæfnir af mikilli alúð. Hafa þeir bróður- synir Snorra: Ólafur livítaskáld, sem var djákn að vigslu og hinn lærðasti maður, og Sturla Þórðarson lögmaður, sennilega báðir numið hjá lionum, og verður seint ofmet- inn sá menningar- og bókmenntaarfur, sem rekja má beint eða óbeint til skóla Oddaverja. Enn settist fræðimaður af kyni Oddaverja á Oddastað, þegar Árni biskup Þorláksson fékk Grími presti Hólm- i) Sturl. II, 32; Bisk. I, 487.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.