Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 57

Kirkjuritið - 01.04.1947, Blaðsíða 57
Kirkjuritið. Menntun presta á Islandi. 143 Ýmsir meiri háttar menn sendu sonu sína til læringar til Jóns biskups, og segir Gunnlaugur, að allir hinir sæmi- legustu kennimenn i Norðlendingafjórðungi, sem hann mátti muna, liafi verið nokkra stund á Hólum að námi, sumir frá harndómi, en sumir frá fulltíða aldri. Nefnir sagan þessa: ísleif Hallsson, er Jón vildi að biskup vrði eftir sig, en hann andaðisl fyrr en biskup. Klængur Þor- steinsson, síðar hiskup í Skálholti. Hann kom þangað 12 vetra og varð að afloknu námi kirkjuprestur og kennari að Ilólum og prýddi mjög staðinn með bókagerð sinni, cins og áður er drepið á. Enn eru nefndir af lærisveinum Jóns: ísleifur Grímsson* frændi biskups; Vilmundur Þór- ólfsson (frá Möðrufelli Sigmundssonar) fyrsti ábóti á Þingeyrum; Björn Gilsson, þriðji biskup á Hólum (af íettlegg Einars Þveræings); Jón svarti Þorvarðsson prest- lu' í Miklagarði (af ætt Ljósvetninga) og Bjarni tölvísi Bergþórsson (lögsögumanns Hrafnss.). „Margir voru þar 'u-ðulegir kennimenn aðrir uppfræddir og lærðir, þó vér nefnum þá eigi“, segir sagan1). Sumir af klerkum þeim norðlenzkum, sem taldir eru a sbrá kynhorinna presta frá 1143, hafa verið úr skóla Jóns biskups og eftirmanna hans, og fyrir víst má enn 'elja Þorvarð, prest á Knappstöðum í Fljótum, góðan 1 'tara, er kom að hanasæng Jóns, til að biðja liann að ^eSgja verð á hók þá, er hann hafði skrifað fyrir annan prest fjarlægan2). Hefir oft verið liörgull á tíðahókum, en sótzt eftir að fá þá tii að rita, sem listfengir voru; ems og Jón Þorláksson, Hóli í Bolungarvík, sem scinna skrifaði flestar messubækur á Vestfjörðum, enda stirðn- uðu ekki þrír fingurnir á hægri hendi, eftir að hann var óauður, og héldu þcir áfram að skrifa: „gratia plena, dominus tecum“3). B Bisk. I, 168. 2) Bisk. I, 248. 3) Safn I, 57.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.