Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 20

Kirkjuritið - 01.04.1947, Síða 20
106 Magnús Jónsson: Apríl-Júní. dauði Sókratesar, til dæmis. Einurð hans frammi fyrir dómstólnum er varla meiri en einurð bolsévikans Dimi- trofs frammi fyrir Nazislunum. Hér verður eitthvað annað að húa undir. „Hvaðan ertu?“ spurði Pilatus Jesúm. Já, livaðan var liann, hvað- an er liann? Er hann sá, sem postidinn prédikar: „Kristur, kraftur Guðs og speki Guðs?“ Píningarsagan gefur þeim einum brauð lífsins, sem trúir, beygir sig og þiggur. Hallgrímur segir enn i sínum dýrlega sálmi: Tæpli eg mínum trúarstaf á tréð, sem drýpur liunang af. Sjón hjartans öllu angri i upplýsist, nær eg smalcka á þvi. Hér er lykillinn: „Sjón lijartans“. Ilún ein er fær um að sjá hið sanna innihald píningarsögunnar, sjón lijart- ans, nærð við hunangið, sem drýpur af græna trénu, himneskan náðarvökva, hið dýra blóð Jesú, kærleikans drykk, sleginn með reiðsprota Guðs af hjarta sonarins. Þetta eru „Hallgrímsorð“, allt saman óskiljanleg orð, fálmandi orð þótt fögur séu, því að „sjón hjartans“ verð- ur ekki lýst nema með orðum hjartans, og það mál hafa menn ekki enn lært að skrifa. 10. „Consummatum esl“. „Það er fullkomnað“. Þetta orð tilgreinir Jóhannesarguðspjall síðast orða Jesú á krossinum. En hví lýkur þá ekki Biblíunni, og einnig þessari Myndabiblíu ? Jarðlífi Jesú er lokið. Ilann hneigði höfuðið á kross- inum og gaf upp andann. En myndirnar lialda áfram.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.