Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 7

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 7
Sumarið í nánd. Engin þjóð mun unna vori og sumri heitar en Islending- ar. Þeir eiga sinn „fyrsta sumardag." Hann er þeim fjórða stórhátíð ársins. Og svo hefir verið kynslóð eftir kynslóð, því að umskipti vetrar og sumars eru mikil norður við yztu höf og löngum hefir blessað vorið bægt skorti frá, já, beinlínis hungri, kulda og kröm. Það er fagnaðaróður þjóðarinnar, sem sálmaskáldið túlkar: Fénaðarhjörð ei finni nauð. Færi jörðin öllu brauð. Landsumgjörðin láti auð laðast að oss sinn. Sumargjafir voru gefnar og „gleðilegt sumar“ hljómaði um allan bæinn með líkum fögnuði og „gleðileg jól.“ Nú er þessi fagnðarhátíð komin með yl og angan í lofti og birtu og fegurð. Ný verkefni framundan til lands °g sjávar. Ný öfl leyst úr læðingi. Menn og skepnur fyllast f jöri og þrótt. Fuglar syngja. Blómin gægjast upp úr mold- inni eins og fagnandi börn. Allt veldi sumarsins er í nánd. ★ Þó er það önnur sumarkoma, sem miklu meira varðar. Jesús Kristur talar um hana í einni af ræðum sínum. Hann segir: Nemið líkinguna af fíkjutrénu; þegar greinin á því er orðin mjúk og tekin að skjóta út laufum, þá vitið þér, að sumarið er í nánd. Eins eiga lærisveinar hans að ráða það af vormerkjum í andans heimi, að sumar guðsríkis sé í nánd. Það sumar kemur hingað á jörð með krafti. Það er alveg víst. Hann kennir lærisveinum sínum að biðja um það daglega föður sinn á himnum: Komi ríki þitt. Verði vilji þinn svo á jörðu sem á himni. Það er þegar komið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.