Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 13

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 13
SUMARIÐ í NÁND 81 Og svo er það einnig í heimalöndum 'kristninnar. Eigi kirkj- an í raun og veru að standa sterk og sameinuð að hlutverki sínu í heiminum, þá verður endurvakning hins upphaflega kristindóms — kristindóms Fjallræðunnar að fara fram fiieð þungum þyti vorsins, heilögum anda um lönd og Þjóðir. Frammi fyrir ógnum og hættum verður boðskapurinn niáttugastur: Takið sinnaskiptum, því að Guðs ríki er í nánd. Svo var það, er Jóhannes skírari hóf kenning sína. Hann sá þjóð sína hrekja ofan gljúfragöng og dynjandi fossinn hið neðra. Dauðinn beið, ef hún reif sig ekki upp úr til lands. Það voru seinustu forvöð. Hann sá öxina lagða að rót trjánna. Eftir andartak yrði hún hafin á loft og hvert tré, sem ekki bæri góðan ávöxt, upp höggvið og i eld kastað. Og Jesús sá veldi hins illa æða eins og hafrót. En hann boðaði engu að síður: Guðs ríki er komið í nánd. Hverfið aftur til þess. Já, Guðs ríki er þegar komið. Fjall- ræðan er stjórnarskrá þess og Kristur sjálfur konungur. Þegar hann segir: Mitt ríki er ekki af þessum heimi, á hann ekki við það, að það sé aðeins himneskt, heldur að ríki það, sem hann stofnar hér á jörð, sé himneskrar ættar eins og mennirnir eru Guðs börn. Til þess að minna þá á, að þeir séu bræður hans, nefnir hann sig mannssoninn. Hann er fyrimynd þeirra og frelsari, mark og mið. Og í krafti Þess segir hann í Fjallræðunni: Verið fullkomnir eins og faðir yðar á himnum er fullkominn. Jafnvel þegar öldur dauðans rísa hæst gegn krossi hans, boðar hann skýrast °g með mestum mætti: Guð er kærleikur. Komið til mín. Sumar upprisunnar og lífsins var í nánd. ★ Ef kristin kirkja um víða veröld vaknar nú til skyldu sinnar og sameinast gegn stríðshatri og hervæðing — ef hún lætur það sannast í lífi sínu og starfi, að hún er hlýðin drottni sínum, svo að
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.