Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 19

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 19
NÚTÍMANS EINA VON 87 félagsmálum. Góðir menn og vitrir fóru af stað og rituðu bækur og mynduðu stefnur. Höfðað var til skynsemi manna og viljafestu og upplýsingar og góðgirni og hvað það nú heitir allt þetta góða í manninum, sem á að geta frelsað hann frá sjálfum sér. En það fór eins og fyrri daginn. Þetta bjargaði ekki manninum. En einfalt, og að því er virðist vitlítið sterk- viðri, tryllt og hamslaust, gekk yfir lönd og þjóðir, braut margt og kvistaði. En þessar miklu þjóðfélagsbyltingar urðu upphaf lýðræðisvalda nútímans. ★ Og nú. Hvað á nú að taka við? Nú er hin mikla vélaöld. Nú hafa menn hina dæmalausu þekking á tilverunni og öflum henriar, og geta hagnýtt þetta allt. En í stað þess að hagnýta þetta til hagsælda, friðar og velmegunar einnar, skrifar þessi vélamenning stærsta spurningarmerki mannkynssögunnar á vegg sal- arins: Á þetta að leiða til lífs eða dauða? Enn sjáum við umbótamennina, leiðtogana, beztu menn þjóðanna, vera að starfi. Það er huggunarríkt að vita af öllum þessum góðu mönnum starfandi, lesa um alla þessa fundi og þing, heyra þessa sáttmála. Allt miðar þetta að því, að mennirnir frelsi mennina frá mönnunum. Því fer það svo, að þegar talað er um frið, er vígbúist af kappi. Þegar fullvissað er um vináttu, er á hinu versta von. Er það þá þetta, sem á við hinn raunhæfa nútímamann? Er þetta blessað fálm það, sem fullnægir hans virkileika- þrá? Hættumar magnast dag frá degi. Það er gagnslaust að loka augunum fyrir því, eða skrökva nokkru að sjálfum sér og öðrum um það. Þar vinna mannlífsöflin sitt ægilega verk. hinn eigingjarni mannshugur, hvaðan, sem honum er stjórnað. Þar virðist því miður ekkert fálm vera á ferðum. 7
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.