Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 26

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 26
94 KIRKJURITIÐ dæming.“ En sá, sem er í Kristi, huggar sig með harmljóð- unum: „Því ekki útskúfar Drottinn um alla eilífð.“ Glötunarkenningin er ægileg. Enginn getur hugsað um hana til lengdar. En hún er jafn sönn fyrir því. Orð Krists um glötun verða ekki vefengd. Vér getum óskað þess, að þau séu ekki orð hans, heldur frumkristn- innar, en ekki sannfærzt um það. Máttur Guðs og kærleiki eru teknir sem rök gegn henni. En slíkt eru aðeins jarðnesk rök gegn orðum Jesú. Guðlast er hún kölluð.* Sú ásökun lendir á Kristi. „Eða hver fær t. d. skilið það, að Jesús segi dæmisögur sínar til þess að hylja fyrir mönnum sannleikann?“ Ef svo er ekki, getur engum dulizt, hvað hann átti við með dæmi- sögunni um ríka manninn og Lazarus. Sá, sem afneitar glötunarmöguleikanum, kastar rýrð á hjálpræðið. Guð sendi ekki Soninn til að frelsa menn úr engri hættu, frá engri sök. Fagnaðarerindið, friðþægingin, kærleikur Guðs, allt þetta fölnar, þegar syndin (gjörspill- ingin) og glötunin eru strikaðar út. Heilbrigðir þurfa ekki læknis við, góðir menn ekki fyrirgefningar, og öruggir menn, sem glötunin nær ekki til, ekki frelsara. Þannig varpa glötun og gjörspilling Ijóma á þann kær- leika, sem leitar að hinu týnda til að frelsa það. — Það kveikir enginn ljós í sólskini, heldur til að lýsa upp nótt- ina. „Sú þjóð, er í myrkri sat, hefir séð mikið ljós. ..." IV. Bæn fyrir framliðnum. Ég er vanur að fela önd látins manns í hönd Guðs við kistulagningu eða jarðarför. En ég geri mér ekki í hugar- lund, að bæn mín frelsi þá, sem náð Guðs hefir ekki höndl- að. Jesús einn frelsar. Á kirkjan að biðja fyrir látnum? — Á hún þá ekki að taka upp sálumessurnar? Hlutverk kirkjunnar er meðal þeirra, sem lifa. Þegar hún blessar hinn látna, er blessun * Stendur hvergi í þvi, sem ég hefi skrifað. Á. Q.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.