Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 33

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 33
HEFIR JESÚS ALDREI VERIÐ TIL? 101 in, þó út i það skuli lítið farið. Það eru þréf Páls postula. Allir vita, að hann gekk í söfnuðinn aðeins fáum árum eftir dauða Jesú. Álitið er, að Páll hafi verið líflátinn um svipað leyti og Pétur. Bréf hans eru þvi skrifuð allmörg- Um árum fyrr en Markúsar guðspjall. Hann nefnir þar vottfest atvik úr lífi Jesú, t. d. bæði í Gal. br. og sér- staklega í 1. Kor. Hann hefir því haft frásagnir sínar frá fyrstu hendi. Um þetta segir einn merkasti Biblíu-rann- sóknarmaður síðari tíma: Ef einhver leitast við að fjar- Imgja Jesúm úr sögimni, verður hann að byrja á því von- lausa verki að sanna, að Pálsbréfin, sérstaklega Gal. og !• Kor. séu falsanir. Þá er að minnast á þá röksemd, að ekki sé sagt frá atburðum guðspjallanna í samræmi við vitað tímatal, sem aðrar sögurannsóknir hafi leitt í ljós. Okkar tíma- tal er miðað við það, að Jesús sé fæddur árið 1. Á þá Heródes að hafa verið konungur, en Kýreníus landstjóri i Sýrlandi. Jesús á að hafa verið 30 ára þegar hann tók skírn hjá Jóhannesi, starfað síðan í 3 ár og verið kross- festur í landstjóratíð Pílatusar. En samkv. frásögn Lúk. á Jóhannes skírari að hafa hafið starf sitt á 15. ríkis- stjórnarári Tíberíusar keisara. Þessar staða- og tíma- ákvarðanir eru samkv. Samstofna guðspj., sitt úr hverju. En það skal strax játað, að við sagnfræðilegan saman- burð ýmsra annarra heimilda, fá þær ekki staðizt. Og úr þeirri staðreynd hafa gagnrýnendur og efasemdarmenn reynt að gera sér mikinn mat. Við skulum því athuga, hvaða hernaðarlega þýðingu þetta misræmi hefir. Rómverjar, og með þeim margar hinar undirokuðu þjóð- ir heimsins, töldu tímabil sitt frá byggingu Rómaborgar. Jesús hefir því, að gömlum reikningi, verið fæddur árið 754 eftir byggingu Rómaborgar. En nú er það vitanlegt, að Heródes konungur deyr árið 750. Ef það er rétt, sem guðspjöllin halda fram, að Jesús sé fæddur á valdatíma Heródesar, þá skakkar okkar tímataii um 4 ár. Stjörnu- fræðingurinn Kepler reyndi árið 1606 að reikna út fæð-
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.