Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 39

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 39
Trúin á dauðann og djöfulinn. praugagangur „Skemmtilegt er myrkrið," sagði draugur- 1 guðfræði. inn, sem reis upp um miðja nótt, þegar ljósið slokknaði. Líkt fer kunningja mínum, sr. Sigurbirni Einarssyni. Hann kann illa við ljós það úr Grundarþingum, sem bor- var hér í Kirkjuritinu að ómerkilegri skáldsögu, sem hann hafði þýtt úr sænsku. Var með þýðingu þessarar skáldsögu, eins og fleiri fyr- H’brigðum í voru andlega lífi, verið að leitast við að vekja UPP draug, sem Islendingar fengu nóg af á 17. öld. Þessi *paugur er útskúfunarkenningin. Svo magnaður var hann áður fyrr, að kunnáttumenn þurfti til að kveða hann nið- Ur- Nú er hann reyndar fyrir löngu genginn svo upp að knjám í íslenzkri kirkju, að ekki þarf nema bera ljós að honum til þess að hann hrökklist í felur eða gufi upp. Hins vegar er ástæða til að vera vel á verði, því að hinn sami draugur leikur enn lausum hala víða um heim og nður jafnvel hverjum rafti í víðáttumiklum þjóðlöndum, har sem menn eru píndir og drepnir fyrir stjórnmála- skoðanir. Þessi staðreynd gefur þeim mönnum góðar von- lr> sem þrá að leiða þá guðfræði inn í kirkjuna á ný, sem a liðnum öldum kveikti trúvillingabál og galdrabrennur Urn endilanga álfuna, þar sem trúaróðir ofstækismenn draPU meðbræður sína í krafti sinnar villimannlegu guðs- hugmyndar. Lað er alkunna, að alls konar múgsefjun, sem æst er UPP með hjátrú og hræðslu, getur komið miklu illu til leiðar. Á stríðstímum verða jafnvel skikkanlegustu menn, sem hversdagslega mundu ekki gera flugu mein, sólgnir i að drepa ,,óvini“ sína. Menn, sem komast í „flokk“,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.