Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 44
112 KIRKJURITIÐ að gera, sem hafa þessa sömu skoðun, ef þeir vilja vera sjálfum sér samkvæmir. Tekin voru ströng heit af klaustra- mönnum að forðast þann vanheilaga hlut öllu framar, að auka kyn sitt. Hinar frægu ræður Lúthers um hjónabandið vitna um tröllaukin átök hans, að losna úr þessum kreddustakk kaþólskunnar, en honum tókst það aldrei að fullu. Reynd- ar bendir hann á, að Guð hafi sagt við upphaf veraldar, að mennirnir ættu að vera frjósamir og uppfylla jörðina. Hann heitir á Guð og menn að sópa öllum jómfrúm út úr klaustrunum, því að það sé beinlínis kristileg skylda þeirra að brjóta klausturheitið og verða mæður. Svo óhjákvæmi- leg er þessi nauðsyn fyrir Lúther, að ef eiginkonurnar duga ekki til ástalífs, bendir hann mönnum á að snúa sér að vinnukonunum, og í öfugu falli geti konurnar snúið sér að kunningjum manns síns. Filippusi af Hessen leyfði hann að eiga tvær konur. Hins vegar taldi Lúther allt ástalíf, einnig í hjónabandi, ákaflega saurugt. Reyndar er hjónabandið aðeins yfirvarp til að dylja forsmánina (ein schand deck). En það hefir þó þau áhrif, að Guð refsar ekki fyrir syndina, enda er hér um daglega dauðasynd að ræða. Ef hjónabandið væri ekki verndað á þennan merkilega hátt af Guði, lyktaði saurinn („der dreck“) allt of hroðalega. Þetta eru þá kenningar Lúthers og því sennilega sú hugmynd, sem sr. Sigurbjörn aðhyllist, með því að hann hefir játað, að skilningi Lúthers vilji hann einkum hlíta um það, hvað sé rétt trú. Nú vaknar sú guðfræðilega spurning samkvæmt lút- ersku: Hvers vegna skipar þá Guð mönnunum að drýgja þessa dauðasynd, fremja þetta sauruga athæfi og falla þannig fyrir freistingum djöfulsins? Samkvæmt hugmyndum Lúthers voru hvatir manna til þessara hluta beinlínis svo. ósigrandi sterkar, að hvorki Guð eða menn gátu við þær ráðið. „Ég þekki það vel,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.