Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 46

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 46
114 KIRKJUROTÐ Annars er þetta ergelsi þeirra út af barneign Gunnars lítt skiljanlegt, þar sem ekki verður annað séð af sög- unni, en að hinn villuráfandi sauður hafi beinlínis frels- azt fyrir hana, og mundi hafa farið til helvítis öðrum kosti. Má þess því vænta, að englarnir á himnum hafi glaðzt yfir þessum syndara, og situr þá illa á sr. Sigurbirni að vera með ólund. 1 þessu sambandi má minna hann á það, sem Kristur sagði við Farísea sinnar tíðar: Sannlega segi ég yður, að tollheimtumenn og skækjur munu ganga á undan yður inn í guðsríkið. Þegar athuguð er sú trúarstefna, sem sr. Séra Matthías Sigurbjörn er að berjast við að vekja upp óvirtur. úr gröf sinni á Islandi, þá verður ekki ann- að sagt en að hann óvirði sr. Matthías frek- lega, með því að vitna í Ijóð hans máli sínu til framdrátt- ar, því að gegn öllum þeim trúarhugmyndum, sem sr. Sigurbjörn dáir mest, barðist séra Matthías af mestum skörungsskap, andríki og vitsmunum sinna samtímamanna á Islandi, og mátti segja, að hann kvæði þær í kútinn. Þarf eigi annað en líta í Ijóð hans og bréf, til að sann- færast um þetta. Séra Matthías taldi, að framtíðin hefði ekkert með orþodoxíuna að gera, nema sem forngrip. Það væri jafn- ógerlegt þeim, sem nú lifðu, að tileinka sér hana og lifa upp aftur liðna tíð. Menn yrðu að fylgjast með sannleiks- stríði veraldarinnar. Hann segir, að það sæki að sér sorg með hríðum yfir orþodoxu kirkjunum. Því að þegar horft sé aftur í aldirnar, en aldrei fram á við, þá sé allt guð- legt kennt andlaust, vitlaust eða aftur á bak. Menn geti ekkert guðlegt séð, nema gegnum skjáglugga. Jóni vini sínum Bjarnasyni skrifar hann 1876 um Kvöld- söngva sína í Reykjavík: „Mitt kennimannlega prógram ér eiginlega að sýna þeim, sem vilja sjá, að menn hafi enga trú, heldur humbúg, ímyndun, hjátrú, kreddur, svo og bendi ég á vissar guðleysur og göt í traditionunum,
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.