Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 48

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 48
116 KIRKJURITIÐ með Farrar þverneita) er hann ekki Kristur! .... After all, these things are mostly abstractions without much real worth or reality. Gagnvart Guði og Univers- inu erum við óendanlegar smæðir! Veiztu samt að end- ingu hvað? Ég sé sigur í öllu góðu (vel að merkja: góðu!). En hvað er gott? Svar: Development of mind in true har- mony with our existence, þ. e. God and his universe." (Bls. 290—292). Til sama 1892: „Lát mig framfylgja til æviloka æskustefnu okkar beggja. Mínum ideum hefi ég verið trúr frá barnsbeini og vona ég verði til dauðans — þeim ideum, að leita sann- leikans in spite of every authority, whatever the result may be!“ (Bls. 312). Til séra Valdimars Briem 1891: „Þeirra gorgeir þar vestra er óþolandi. Otskúfunarlær- dómurinn er sá langversti úlfur í kirkjunnar hjörð; hann eyðir meiru en allir vargar til samans. En af því fáir hér á landi þekkja þá discussion ... er vandræði að ráðast á þann villulærdóm sem aðrar vitlausar dogmur, sem for- djarfa sanna guðstrú . .. Þú lofar „Sam.“ og séra J. B. miklu meira, því miður, en hæfilegt er. Þeirra kristin- dómur og kirkja er einungis reaktionær eftirstæling og tildur eftir aumri og obscurantiskri tízku hinna lakari trúarflokka þar í landi“ (bls. 393—394). Til sama 1911: „Dogmatikin þarf öll að hrynja — fara sömu leið og játningarritin þeirra séra J. B. Og svo? Og svo jafnframt þarf tíminn og framtíðin að bæta oss upp, hafi nokkuð glatazt. En ég sé ekki, hvað það skyldi vera, sem glat- aðist“ (bls. 443). Til sama 1914: „Ég vil fara með „Guðs orð“ eins og hvert annað orð, með einurð og djarfleik. Guð skoðum við ekki lengur sem harðstjóra, né okkur sem þræla ... Hér dugir ekkert autoritet nema vísindi og heilbrigð skynsemi . .. Eitt er
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.