Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 54

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 54
122 KIRKJURITIÐ Vér fyrirdæmum Endurskírendur, sem hafna barnaskírn að vísu einnig til ungbarna, en þó því aðeins, að þau séu skírð. Því að það nái ekki til þeirra, sem séu utan við Krists söfnuð, og Guðs ríki sé aðeins þar, sem orðið og sakramentin séu. 1 Smalkaldargreinunum er komizt þannig að orði, að erfða syndin sé svo róttæk og hræðileg eðlisspilling, að mannleg skynsemi geti ekki komið auga á hana, heldur verði að trúa þessu samkvæmt opinberun Ritningarinnar, Sálm. 51; Róm 5; 2. Móseb. 33 og 1. Mós. 3. Allt er þetta enn nánar útskýrt í Einingarreglunni (For- mula concordiæ), sem út kom 1577, og rækilega tekið fram, hvað sé hin hreina kenning lúterskunnar og hverj- ar séu hinar gagnstæðu fölsku kenningar, sem lúterska kirkjan fordæmi. Er þar meðal annars sagt beinum orð- um, að kirkjurnar trúi, kenni og játi, að skynsemi mann- anna sé blind í andlegum efnum og að óendurfæddur vilji mannsins sé ekki aðeins orðinn frásnúinn Guði, heldur og honum fjandsamlegur, svo að maðurinn hafi aðeins löngun og vilja til hins illa og þess, sem Guði sé andstætt. Geti umvendunin heldur ekki orðið fyrir frjálsan vilja mannsins, heldur einungis fyrir náð Guðs. Þetta náðarval snerti aðeins Guðs velþóknanleg börn, og sé fyrirhuguð þannig, að hann sjái um allt, sem til þess þarf að þau geti orðið sáluhólpin. Eigi skuli menn þó brjóta neitt heil- ann um ráðsályktanir Guðs viðvíkjandi útvalningunni, heldur aðeins trúa hans opinberaða orði. Með öðrum orðum: Gerspillingarkenningin er hornsteinn allrar rétttrúnaðarguðfræði, eins og Melanchton færir mörg og skýr rök að. Hún kennir, að eðli mannsins sé gerspillt frá falli Adams og undir yfirstjórn djöfulsins. Umvendun, skírn og rétt trú er nauðsynleg til að komast til himnaríkis. Þetta er ekki einu sinni í mannsins valdi, heldur fer það eftir eilífri fyrirhugun Guðs. Mannkynið er klofið í tvær fylkingar, og hlýtur langmestur hluti þess
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.