Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 61

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 61
TRÚIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 129 tækifæri til að láta lífstíð vora — hina einu lífstíð, sem vér eigum kost á — verða oss til þess, að vér reynumst klæddir en ekki naktir á þeim degi (II. Kor. 5, 3) ... En þegar það er sagt greinilega í Gal. 3, 27: Allir þér, sem skírðir eruð til Krists, þér hafið íklæðzt Kristi“, þá er sú íklæðing, sem postulinn hvetur kristna menn til ... greinilega þannig, að vér eigum ávallt að verða það á ný, sem vér erum þegar orðnir, það er að segja menn, sem Jesús Kristur er þegar dáinn og upprisinn fyrir, sem þeg- ar standa undir nafni hans, sem þegar eru upphafnir og íaldir í persónu hans, sem þegar eiga hann að fulltrúa, leiðtoga og Drottni fyrir þennan vonda dag. Vér megum ekki og eigum ekki að gera neitt nýtt eða sérstakt, aðeins endurtaka þetta með játningu munns vors og með trú hjarta vors, og þannig staðfesta og endurnýja samfélag vort við Krist, sem vér eignuðumst í skírninni . . . Þetta er raunverulega allt, sem þarf að gerast“ (bls. 202—203). Enn segir Barth, að þegar talað sé um hertygi hins kristna manns, sé ekki um neina mannlega eiginleika né rnöguleika að ræða. Allur slíkur vopnaburður sé einskis virði. ,,Hið algera alvæpni, sem postulinn talar um, er ekki til í vorri eign, og það er alls ekki á voru valdi. Hvatning- in til að íklæðast alvæpni er hvorki hvatning til innri djúphyggju, auðgunar, hreinsunar né betrunar, né held- ur hvatning til neins konar ráðstafana né verka. Hvatn- ingarorð postulans ber ekki að skilja í þeirri merkingu, sem felst í boðskapnum um „siðferðilega hervæðingu", og hefir borizt til vor þessi síðustu ár . . . Þegar um hertygi vor í þessari síðustu og hættulegu úrslitabaráttu er að ræða, þá látum oss varast allan sannleika, allt réttlæti, allan boðskap, alla trú og allan kærleika, alla anda og öll °rð, sem ekki eru sjálfur Guð og hans eiginleikar, hans verk, hans englar og gjafir ... Það, sem mest veltur á, er að hafa nógu lítið með sér af hertygjum úr sínum eig- in herbúðum! Þau yrðu aðeins til óþæginda“ (bls. 195 —196).
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.