Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 63

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 63
TRÚIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 131 Ég sagði í ritgerð minni, að Barth hefði algeriega snúið baki við rökrænni hugsun og teldi, að trúin ætti ekkert sameiginlegt við heiminn og almennar siðmenningarhug- sjónir. Þessi ritgerð sannar það eins glöggt og verða má. Sá maður, sem telur, að bezt sé að hafa sem minnst af þessu meðferðis á dómsdegi og telur það að engu nýtt, jafnvel þjónustu við djöfulinn, táknar fullkomna reac- tion gegn skynsemi og „siðferðilegri hervæðingu". Þetta er enginn sleggjudómur eða útúrsnúningur, heldur blátt áfram einföld ályktun af gefnum forsendum. Hvernig verður svo hin útþynnta guðfræði eftirapar- anna? Það stendur ekki á því, að sr. Sigurbirni þyki skrif- borðsvizka og skynsemi lágkúruleg, nefnir skynsemina jafnvel ,,skynsemsku“ í lítilsvirðingarskyni. En þegar búið er að bera alla skynsemi fyrir borð, þá bggur það í augum uppi, að engin takmörk eru fyrir því, út í hvaða fjarstæður og vitleysur guðfræðin getur lent. Karl Barth er af mörgum talinn frægasti guðfræðingur vorra tíma. Ef þetta er tindurinn á nýjustu tízku guðfræð- innar, þá mun ég standa við þau orð, að guðfræði nútím- ans sé í öldudal og niðurlægingu. Hörmulega ber séra Sigurbjörn sig út af því, hversu honum þykir Víðförla sínum lítill gaumur gefinn. Á synodus í sumar bar hann sig upp undan því, að gleymzt hafði að geta hans í skýrslu biskups, með því að biskup vissi ekki, hvort ritið var lif- andi eða dautt, enda kvaðst hann sjaldan lesa það. Nú kvartar sr. Sigurbjörn yfir því, að Kirkjuritið hafi ekki getið þessa bókmenntaviðburðar fyrr en seint og síðar ineir, og þá ekki fallið í stafi af hrifningu. Mikil dæmalaus vandræði! Ekki tek ég nú þetta samt að mér, því að ég hefi alltaf lesið Víðförla af stökustu þolinmæði, eins og ritstjóranum er kunnugt, og lít á hann sem eitt af furðu- verkum vorra tíma. Hinar guðdómlegu opinberanir Víðförla.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.