Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 67

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 67
TRÚIN Á DAUÐANN OG DJÖFULINN 135 Mér finnst, að Víðförla ætti ekki að blöskra svo mjög þessi 25 ár, þegar hann er sjálfur, samkvæmt eigin játn- ingu, að minnsta kosti 400 ár á eftir tímanum. Annars er það hreinasti óþarfi fyrir sr. Sigurbjörn að vera að mæða sig á að gefa út Víðförla. Við höfum miklu betra blað, sem gegnir alveg sama hlutverki, en með meiri hreinskilni, djörfung og skörungsskap, og er auk þess wiklu skemmtilegar skrifað. Blað þetta nefnist: Kristi- iegt vikublað. Sálsýkisfræðingar hafa um það deilt, hvort Nokkur orð þeir menn, sem kalla sig ,,frelsaða“, og öw státa af því, að þeir séu „trúaðir“ öðrum sálarástand mönnum betur, muni vera meira bilaðir »frelsaðra“. eftir ,,frelsunina“ eða fyrir. Um þetta er vafalaust engin algild regla. Öllum kemur saman um, að „frelsunin" komi aðallega fyrir í mönnum, sem eru að meira eða minna leyti andleg reköld. Sálarlífið er allt beyglað og brotið, kúldað og rugl- Wgslegt, og maðurinn finnur sárt til eymdar sinnar. Og ^ieð því að slíkir menn eru venjulegast um leið hjátrúar- fullir, óttast þeir refsidóma Guðs í annarri tilveru. Nú er Þeim boðin sáluhjálpin á þann einfalda og fyrirhafnarlitla hátt, að þeir þurfi aðeins að trúa einhverri kreddu og séu bar með komnir inn í flokk útvaldra. Allt er borgað fyrir bá. Guð hefir fómað sínum eigin syni til að geta fyrir- gefið þeim og hrifið þá úr klóm djöfulsins. Ekkert þarf, ttema trúa og játa, svo að Guð sé ánægður. Þetta sýnist ekki vandamikið, og hinn syndugi maður grípur í hálmstráið, sem að honum er rétt, og bjargast á því í sinni eigin ímyndun. Enda þótt þetta sýnist vera ógnarlega hégómleg frels- un í fljótu bragði, kann hún oft að koma að talsverðu gagni, einkum þeim, sem lítilsigldir eru í hugsun. Þessi sæla ímyndun losar þá af klafa hræðslunnar við Guð og djöfulinn, og þá er nokkurt spor stigið áfram. Einhver reiða kemst á sálarlífið, og stundum virðast hinir skárri 10
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.