Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 70

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 70
138 KIRKJURITIÐ um skyldi ekki notast betur andríki þessa mikla vitrings, sem áreiðanlega stendur hvergi að baki ýmsum smærri spámönnum Gyðinga. En hvernig mátti það verða? Mað- urinn var Islendingur! Þegar maður sökkvir sér niður í sálarástand hinna „frelsuðu", þá er það mikill ævintýraheimur. Guðir og djöflar gægjast þar úr hverri gátt og sálir fordæmdra ýlfra þar eins og útburðir í klettagjá. Uppi á háalofti syngja englarnir sinn hallelúja-söng, meðan stun- ur berast úr kjallaranum, þar sem kölski skarar í glæð- urnar. Það er hægt að hafa gaman af þessum miðalda-hugs- unarhætti hjá einstaka hérvillingi. Ég hefi þekkt frelsaða menn, sem daglega töluðu við Drottin sinn, eins og hann væri hlaupastrákur hjá þeim, enda þóttust þeir vita all- ar hans innstu hugrenningar. Auðvitað fór allt, sem máli skipti í kristindóminum, fyrir ofan garð og neðan hjá þeim. Trú þeirra var svo mikil skrípamynd af kristindóm- inum, að hún fældi menn frá honum í stórum hópum. I þessu eru meginafrek hinna ,,frelsuðu“ fólgin, að þeir eru eins konar hræður, sem fæla hugsandi menn burt frá trú- arbrögðunum. Og meðan þeir í fávizku sinni óvirða kristindóminn og spilla fyrir málefni hans, ímynda þeir sér, að þeir séu „rödd hins talandi Guðs“, og eigi ekkert eftir, nema setja upp dýrðarkórónuna, og ganga til sætis með postulunum í hinni fámennu hjörð útvaldra, meðan öllum hinum er steypt í eilífa glötun. Já, sæl er víst þessi trú, þessi takmarkalausi sjálfbirg- ingsskapur og ánægja yfir allri vitleysunni, þessi hátíða- svipur yfir hégóma og andlegri eymd! Og nú, úr því komið er út í þessa sálusorg, vil ég að lokum ráðleggja kunningja mínum sr. Sigurbirni hið sama, sem séra Matthías ráðlagði sr. Jóni Bjarnasyni: „Berðu þig að læra húmor!“ Það er andlegt heilsulyf, þegar hátíðleikanum er farið
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.