Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 73

Kirkjuritið - 01.04.1950, Qupperneq 73
SAMTÍNINGUR 141 brezku í Guðs hús. Þar krupu þeir hlið við hlið Attlee, Churchill og Davies og gerðu bæn sína. Ekki er talið að Þetta hafi vakið undrun í Englandi, en líklega þætti það hér saga til næsta bæjar, ef formenn pólitískra flokka okk- ar íslendinga færu að feta í fótspor brezkra stjórnmála- leiðtoga á þessu sviði. ★ Úr Kirkjublaði fyrir 40 árum: „Langkunnugastur mað- Ur um endilangt Island er ögmundur skólastjóri Sigurðs- s°n í Hafnarfirði. Hann hefir sagt mér, að góðir og vitrir útlendingar, sem hér ferðast, telji það eitt hið átakanleg- asta og ljótasta siðleysismark á hinni íslenzku þjóð, hve úla sé hirt um grafreitina víða hvar.“ Talsvert hefir þetta batnað á síðustu 40 árum. En mörgu er enn ábótavant. Vinnum að því öll, að allir kirkjugarðar verði fagrir og friðaðir reitir, þar sem minningu hinna látnu er sómi og lotning sýnd. ★ Sunnudaginn 8. jan. s. 1. steig leikmaður í fyrsta sinn í stólinn í Pálskirkjunni í London. Það var hinn kunni brezki stjórnmálamaður sir Stafford Cripps fjármálaráðherra. bíonum hafði verið boðið að prédika, og hann þáði boðið. Ekki kann ég að rekja ræðu hans, en hann endaði hana eitthvað á þessa leið: „Það er ekkert mikilsverðara í heim- lnum i dag heldur en þetta: að mennirnir geti, bæði í einka- bfi sínu og opinberu lífi, tileinkað sér fyrirmynd Krists og bfað eftir lífsreglum hans. Þetta er erfitt. Já, það kann að Vlrðast ókleift, en samt trúi ég því, að framtíð mannkyns- lns sé nú undir því komin, að hin kristnu sjónarmið verði rikjandi í lífi þjóðanna og í samskiptum þeirra innbyrðis.“ ★ >,Rangárvallaprófastsdæmi hefir verið kirkjuræknasta hérað landsins, að því er um verður dæmt af ytri sýn, hafa °g valizt þangað áhugasamir prestar," segir Þórhallur
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.