Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 75

Kirkjuritið - 01.04.1950, Síða 75
Séra Pétur Hjálmsson. Elzti prestsvígði maðurinn með löndum vorum vestan hafs lézt 30. jan. síðastl. Það var séra Pétur Hjálmsson, er um skeið þjónaði söfnuðum Islendinga í Alberta. Hann var fæddur 15. maí 1863 að Norðtungu í Þverárhlíð, sonur Hjálms bónda og alþing- ismann Péturssonar og Helgu Árnadóttur konu hans. Hann nam búfræði í Ólafsdal, en varð síðan barnakennari í Hnífsdal 1883—1885. Þá hóf hann nám í Latínuskólanum og varð stúdent 1891. Ári síðar lauk hann Profi í forspjallsvísindum við Kaupmannahafnarháskóla °§ embættisprófi í guðfræði við prestaskólann hér 1895. Næstu 3 árin fékkst hann við unglingakennslu og bók- færslu. Árið 1899 fór hann vestur um haf til Canada og vann þar og í Bandaríkjunum ýmsa vinnu 1899—1902. Hann var trúboði Evangelisk-lúterska kirkjufélagsins og ^tundaði framhaldsnám við prestaskóla í Chicago 1902—3. að ár vígðist hann til prestsþjónustu fyrir Islendinga í Álberta og settist að í Markerville. Árið 1908 lét hann af P^stsskap 0g stundaði síðan búskap í Markerville og bjó P^Jög laglegu búi. Hann var kvæntur Jónínu Jónsdóttur, °nda í Eskiholti í Borgarfirði, og lifir hún mann sinn. . i varð þeim barna auðið. Séra Pétur var blindur mörg efri arin- Hann átti seinast heima í Innisfall i Alberta og audaðist þar. Séra Pétur Hjálmsson.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92

x

Kirkjuritið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.