Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 76

Kirkjuritið - 01.04.1950, Blaðsíða 76
144 KIRKJURITIÐ Ég kynntist séra Pétri einn mánaðartíma sumarið 1914. Gegndi ég þá prestsstarfi fyrir safnaðarmenn hans, sem áður voru, að beiðni þeirra. Hafði einhvern veginn slitnað upp úr samvinnunni milli séra Péturs og þeirra, og var þó ekki um neinar sakir að ræða á hvoruga hlið. Vísast kynnu sumir í sporum hans að hafa tekið mér kuldalega. Það hefði ekki verið nema mannlegt. En séra Pétur varð fyrst- ur manna til að bjóða mig velkominn, bauð mér gistingu á heimili þeirra hjóna, ók mér í vagni sínum um byggðina og gaf mér góð ráð. Lýsti þetta vel drenglund hans og mannkostum. Hafði ég mikla ánægju af samvistunum við hann, enda var hann gáfumaður og vel fróður. Vel man ég enn, þegar við sáumst síðast. Ég hafði kvatt söfnuðinn við messu í Markerville, og var séra Pétur þar eins og við allar fyrri messurnar. Þar var f jölmenni mikið. Séra Pétur fór heim í fyrra iagi og var þar fyrir, er safn- aðarforsetinn ók mér um hlaðið hjá honum. Sóttum við svo að, að séra Pétur var að reka alifugla sína, og var liðið bágrækt og seinfært sumt eins og það, er Grettir átti forð- um að gæta. Séra Pétur leit upp, hvessti augun á safnaðar- forsetann og sagði glettinn og hryggur í senn: „Þetta er nú minn söfnuður." Svo kvaddi ég þennan vin minn hinzta sinni. Mér er nær að halda, að alveg hafi gróið um heilt milli séra Péturs og safnaðarmannanna. Góðvild og drenglund á báðar hliðar. Fann ég, að andaði hlýju til séra Péturs frá byggðarmönnum. Báðu þeir hann að skíra og ferma og vinna önnur prestsverk fvrir sig. Nú hefir þessi góði og vel gefni maður hallað höfði að moldu. Ég efa ekki, að eilífðarbirta og dýrð blasi við anda hans.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.