Kirkjuritið - 01.04.1950, Side 77
t
Rödd Guðs.
(Lausleg endursögn úr sænsku).
Það var um vetur. Ég gekk krókóttan skógarstíg, sem ég
hafði víst aldrei gengið áður. Samt sem áður kom hann mér
kunnuglega fyrir sjónir. Mér fannst ég kannast við hvern
krók og hverja beygju. Skyldi ég annars hafa einhvern tíma
9engið þennan stíg áður? Það hefir þá verið að sumarlagi
fyrir mörgum árum. — Það var kalt í veðri, en kyrrt. Heið-
hjartur, fagur vetrardagur. Þegar ég hafði gengið all-langa
ieið, bar mig að lágum skógarkofa, er stóð þar í bjarkaskjóli.
ryrst áleit ég, að kofinn væri mannlaus, en svo sá ég brátt,
að lir reykháfnum rauk. Þar hlaut því einhver að búa. Já,
alveg rétt. Hér býr hann Eiríkur gamli í kofanum. Auðvitað.
^9 leit inn. Hann sat á bekk framan við eldstæðið. Hrukkótt
^ndlit. Ógreitt hár. En svipurinn bjartur og góðlegur. „Jæja,
SV0 uienn eru þá hér á skemmtigöngu," sagði hann íbygg-
'nn> þegar við höfðum heilsazt. „Ég lagði leið mína af til-
V|Uun hingað," svaraði ég. „Og svo leiztu inn til gamla
^annsins, mín.“ Hún þúaði mig, þó að við hefðum aldrei
fyr sézt. Mér lá við að móðgast. „Ég rakst hingað af tiiviljun,“
Sa9ði ég afsakandi. En Eiríkur gamli hristi höfuðið og sagði
11163 alvöruþunga: „Nei, það skeður ekkert af tilviljun. Það
er einhver tilgangur með flestu, — jú, öllu.“ „Ekki öllu,“
andmæiti ég. „Jú, það er eitthvað umhverfis okkur eða innra
11163 okkur, sem stýrir gangi vorum. Stundum eitthvað gott,
en stundum eitthvað vont. Ólík öfl berjast um okkur,“ mælti
9amli maðurinn. „Máske,“ skaut ég inn í. „Meinið er, að við
9efum þessu svo lítinn gaum,“ bætti Eiríkur við. „Við álpumst
sv° off áfram í blindni. Til allrar óhamingju gefum við okk-
Ur ekki tómstund til að hlusta eftir röddunum, sem tala í
Sa|unni. Ef við gjörðum það, færi margt öðruvísi en það
9jörir. „Farðu í þessa átt,“ segir ein röddin. „Komdu hingað,"
Se9ir önnur. Þannig hefst barátta innra með okkur og úrslitin
ern undir því komin, hvort við hlýðum rödd vonzkunnar eða
9°ðleikans.“ „Samvizku sinni á sérhver að hlýða," svaraði ég.