Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.02.1955, Page 48

Kirkjuritið - 01.02.1955, Page 48
94 KIRKJURITIÐ ilt að selja það og sjá presti fyrir jarðnæði á lientugri stað. 4. Staðarhólsþing í Dalaprófastsdæmi (Staðarhóls-, Skarðs- og Dagverðarnesssóknir). Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið Hvol . . kr. 240.00 Kr. 240.00 Staðarhólsþingaprestur tekur við þjónustu Dag- verðarnesssóknar við næstu prestaskipti í Hvamms- prestakalli, eða fyrr, ef Dagverðarnesssöfnuður óskar og Hvammsprestur samþykkir. Staðarhólsþingaprest- ur skal án sérstaks endurgjalds þjóna Garpsdalssókn, þar til prestaskipti verða á Reykhólum eða samkomu- lag verður um það milli hlutaðeigandi presta og safn- aðarins, að ákvæði 1. nr. 31, 1952 um, að Garpsdals- sókn hverfi til Reykhólakalls, komi fyrr til fram- kvæmda. 5. Brjánslækjarprestakall í Barðastrandarprófastsdæmi (Brjánslækjar- og Hagasóknir). Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið hálft . kr. 265.00 2. Árgjald af Viðlagasjóðsláni....... — 200.00 3. Fyrningarsjóðsgjald ................— 127.50 Kr. 592.50 6. Sauðlauksdalsprestakall í Barðastrandarprófastsdæmi (Sauðlauksdals-, Saurbæjar- og Breiðavíkursóknir). Heimatekjur: 1. Eftirgjald eftir prestssetrið með 3 kúgildum.......................... kr. 387.00 2. Árgjald af prestsseturshúsi..... kr. 2100.00 3. Fymingarsjóðsgjald ................ — 315.00 Kr. 2802.00

x

Kirkjuritið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.