Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.11.1955, Side 47

Kirkjuritið - 01.11.1955, Side 47
Athugasemd I síðasta hefti Kirkjuritsins skrifar séra Benjamín Kristjáns- son fróðlega grein um Munkaþverárklaustur. I greininni er Finnbogi ábóti Einarsson talinn sonur Einars ábóta ísleifssonar °g náskyldur Jóni biskupi Arasyni. Þama er gömul villa endur- tekin, en við útgáfu fombréfanna varð ljóst að Finnbogi ábóti var ekki sonur Einars ábóta ísleifssonar heldur sonur Einars ábóta á Munkaþverá Benediktssonar, sbr. í. F. VII. nr. 304 og nr. 345. í. F. VIII. nr. 602. í. F. X. bls. 793. H. J. Þ. H. Lánveitingar úr Kirkjubyggingasjóði Beiðnir um lánveitingar úr Kirkjubyggingasjóði eiga að vera komnar til stjórnar hans fyrir næstu áramót. Eyðublöð undir lánbeiðnir fást á Biskupsskrifstofunni. Skal og senda lánbeiðnir Þangað. Reykjavík, 27. október 1955. Sjóösstjórnin. Gjafir og áheit ^ tímábilinu 1. janúar til 1. júní hefir biskupsskrifstofan veitt viötöku gjöfum og áheitum til kirkna sem liér segir: r 1. STRANDARKIRKJA. Janúar: Kona A. Landeyjum kr. 50.00, G. G. kr. 50.00, G. kr. 20.00, S. 40.00, S. M. F. kr. 70.00, F. J. kr. 130.00, Ung hjón kr. 200.00, “• B* kr. 20.00, B. J. Mýv. kr. 100.00, Afh. af sra F. Rafnar kr. 10.593.00, Björg kr. 25.00, Ósk kr. 150.00, Hafnarfj. kr. 50.00, G. °S V. kr.100.00, Jón kr. 100.00, Afh. af dagbl. Vísi kr. 6.960.00, V. S. krwJv'00’ S' P’ kr' 50-00- x og y kr. 3.000.00, Þ. J. kr. 100.00, Ón. kr. lnnnkBreÍðf- kona kr- 1Ö0.00, ó. J. kr. 100.00, Alla kr. 20.00, N. N. kr. 0.0°, K. L. G. kr. 750.00, Gömul kona kr 200.00, Afh af dómsmála- 5nooneyti kr> 82'50> G- °S B- kr- 500.00, Áskell kr. 50.00, N. N. kr.

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.