Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1956, Blaðsíða 29

Kirkjuritið - 01.05.1956, Blaðsíða 29
\okkur orð um kirkju og kirkjusöng Það á máske ekki við, að sá, er varla þekkir ein- földustu nótur í almennum sálma- söng og aldrei hefir átt þess kost að skyggnast inn í þann helgidóm, sem sönn tónlist er, fari að tala um tónlist. Enda skal ekki farið út í það. En leyfilegt er þó að hlusta, hríf- ast og unna í kyrr- þey, því sem fag- urt er, og andleg- an fögnuð veitir, svo sem allur fag- ur söngur ávallt gerir. Sönglistin hefir verið nefnd „dásöm drottning meðal lista - °g ber henni það heiti með réttu. Og á það ekki sízt við um kirkjutónlistina, „sem mælir móðurmálið hæða“ 1 þjonustu kirkjunnar. Kirkja íslands á mikla auðlegð í hrífandi fögrum kirkjusöng °g tónflutningi. Það var af einum söngfræðingi kallað hinn sterki þáttur messunnar. Arndís Þorsteinsdóttir.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.