Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1956, Qupperneq 44

Kirkjuritið - 01.05.1956, Qupperneq 44
234 KIRKJURITIÐ son, fulltrúi Prestafélags íslands. Ásgeir Sigurgeirsson, fulltrúi Sambands bindindisfél. í skólum. Þórður Kristjánsson, fulftrúi Sambands ísl. barna- kennara. Páll Sigurðsson, fuUtrúi Sambands ísl. kristniboðsfélaga. S. Heið- ar, fulltrúi Sjöunda dags adventista á Islandi. Brynleifur Tobiasson, fuU- trúi Stórstúku Islands. Stefán Ol. Jónsson, fulltrúi Ungmennafélags Islands. •f*—ii"—1111—h"—»"—""—"»—»»—»"—»»—»»—..•+ ------| Erleodor fréttir j---------------------------------- *--------------------------------—* Nokkrir kristnir áhuga- og áhrifamenn, þ. á. m. einn biskup- anna og Lewi Pethrus foringi Hvítasunnumanna, hafa skorað á trúfólk í Svíþjóð að láta stjórnmálin meira til sín taka. Flest blöðin eru því andvíg, að efnt sé til kristilegs stjórnmálaflokks. Telja, að það muni enn auka á glundroða stjórnmálanna, enda hafi menn næsta skiptar skoðanir á ver- aldlegum vandamálum, hvað sem trúarskoðunum þeirra líður. Fra Finnlandi. Finnska þjóðin hefir nú ákveðið að endurreisa kirkj- ur í Porkala og mun verja til þess miklu fé. Kirkjulíf þar beið mikinn hnekki við hersetu Rússa og þarf að eflast á ný. Porkala telst til biskupsdæmisins í Borga. Þar er nú G. O. Rosenqvist biskup. Nyr erkibiskup. Dorotheos biskup í Larrissu hefir nýlega verið ný- Jega verið kosinn erkibiskup Aþenu og yfirbiskup Grikklands. Dr. Frode Beyer hefir verið skipaður biskup í Haderslev á Suður- Jótlandi. Fæddur 1894, prestvígður 1924. Hefur síðan verið prestur og prófastur á Jótlandi. Lausung æskunnar er nú á dagskrá víða um lieim. Erlend blöð herma, að Voroshilov marskálkur hafi vikið að þessu vandamáli á flokks- þingi kommúnista í Moskvu í vetur. Taldi hann þrjár meginrætur rótleysis æskunnar: Alls herjar upplausn einkum á styrjaldarárunum, los á heini- ilislífinu á undanförnum árum, og loks hefði áróðursmönnum kommúnista mistekist að glæða nokkrar verulegar liugsjónir í brjóstum unglinganna. Stjórnmálin væru ekki einhlít né næg. Það þyrfti annað og meira en ákveðnar skoðanir á efnahagsmálum til að halda uppi blómlegu og hani- ingjuríku þjóðfélagi. — í Suður-Afríku er talið, að allmikið beri á eitur-

x

Kirkjuritið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.