Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1956, Side 50

Kirkjuritið - 01.05.1956, Side 50
PRESTAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 29. júní næstkom- andi, í Háskóla Islands, og hefst kl. 9 f. h. Fundarefni: 1. Skýrsla félagsstjórnar, m. a. um launamálið, og norræna prestafundinn. 2. Tillögur varðandi hagsmunamál prestastétt- arinnar, svo sem embættiskostnað, aðstöðu og kjör búandi presta og fleira, ef fram kem- ur. 3. Guðfræðilegur fyrirlestur. 4. Nýtt fyrirkomulag á aukaverkagreiðslum. Málshefjandi séra Sveinn Víkingur. 5. Kosning stjórnar, endurskoðenda og fulltrúa á þing BSRB. Bænagjörð í fundarbyrjun og fundarlok annast prestarn- ir séra Páll Þorleifsson og séra Björn Jónsson. Tilhögun dagskrár verður auglýst síðar. STJÓRNIN

x

Kirkjuritið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.