Kirkjuritið


Kirkjuritið - 01.05.1956, Blaðsíða 50

Kirkjuritið - 01.05.1956, Blaðsíða 50
PRESTAFÉLAG ÍSLANDS Aðalfundur félagsins verður haldinn föstudaginn 29. júní næstkom- andi, í Háskóla Islands, og hefst kl. 9 f. h. Fundarefni: 1. Skýrsla félagsstjórnar, m. a. um launamálið, og norræna prestafundinn. 2. Tillögur varðandi hagsmunamál prestastétt- arinnar, svo sem embættiskostnað, aðstöðu og kjör búandi presta og fleira, ef fram kem- ur. 3. Guðfræðilegur fyrirlestur. 4. Nýtt fyrirkomulag á aukaverkagreiðslum. Málshefjandi séra Sveinn Víkingur. 5. Kosning stjórnar, endurskoðenda og fulltrúa á þing BSRB. Bænagjörð í fundarbyrjun og fundarlok annast prestarn- ir séra Páll Þorleifsson og séra Björn Jónsson. Tilhögun dagskrár verður auglýst síðar. STJÓRNIN

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.