Kirkjuritið - 01.04.1957, Blaðsíða 48

Kirkjuritið - 01.04.1957, Blaðsíða 48
190 KIRKJURITIÐ Reikningur tjfir tekjur og gjöld Sjómannastofunnar á Raufarhöfn árið 1956. Tekjur 1. Ríkisstyrkur ................ 2. Styrkur frá Stórstúku Islands . 3. Vextir af innl. peningum hjá K. N. Þ 4. Frá P. Þ...................... Samtals kr. 5.179.66 kr. 4.000.00 - 1.000.00 34.61 - 145.05 Gjöld: 1. Kaup og fæði Kristjáns Kristjánssonar .................... kr. 4.500.00 2. Hirðing, hreinlætisvörur og fleira ....................... — 679.66 Samtals kr. 5.179.66 Skinnastöðum, í janúar 1957 Páll Þorleifsson. Þýðingar á sálmunum Blix í 1. hefti Kirkjuritsins þ. á. Sjötta vers vantar í vorsálminn: 11. vers verði svo: í ljósi hlær þá landið og loftið fagurblátt. Þá brestur tungubandið, og böm Guðs syngja dátt. Þá vor á norðurvegi, oss vekur trúarþor: að Guð oss gefa megi: sitt gullna himinvor. Vald. V. Snævarr.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.