Kirkjuritið - 01.04.1957, Blaðsíða 49

Kirkjuritið - 01.04.1957, Blaðsíða 49
Dagskrá prestastefnu íslands 20.—22. júní 1957. Fimmtudagur 20. júnt. Kl. 10 f. h. Guðsþjónusta í Dómkirkjunni: Séra Þorgeir Jóns- son prófastur prédikar. Séra Sigurður Stefánsson prófastur þjónar ásamt honum fyrir altari. Kl. 2 e. h. Biskup setur prestastefnuna í kapellu Háskólans og flytur í hátíðasal skýrslu um störf og hag kirkjunnar á liðnu synodusári. Kl. 4.30 e. h. Lagðar fram skýrslur um messur og altarisgöng- ur og önnur störf presta. Ennfremur lagðir fram reikningar Prestsekknasjóðs ásamt tillögum biskups um úthlutun styrktarfjár til fyrrverandi presta og prestsekkna. Kl. 5 e. h. Stofnun og starf kristilegra æskulýðsfélaga. Framsögumenn séra Jón Kr. ísfeld prófastur og séra Kristján Róbertsson. Umræður. Kl. 6.45 e. h. Skipað í nefndir. Kl. 8.20 e. h. Séra Páll Þorleifsson flytur synoduserindi í út- varp: Gátan um uppruna hins illa. Föstudagur 21. júní. Kl. 9.30 f. h. Morgunbænir. Séra Garðar Þorsteinsson prófast- ur flytur. Kl. 10 f. h. Stofnun og starf kristilegra æskulýðsfélaga. Framhaldsumræður. Kl. 2-4 e. h. Fundur með próföstum. Kk 4 e. h. Prestsfrúrnar heima hjá konu biskups. Kl. 4.30 e. h. Séra Ingólfur Ástmarsson, formaður barnaheim- ilisnefndar, flytur skýrslu um störf nefndarinnar.

x

Kirkjuritið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Kirkjuritið
https://timarit.is/publication/443

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.