Kirkjuritið - 01.04.1960, Blaðsíða 3
Upprisan, málverk eftir Mathias Grunewald.
Páskar.
Að morgni páskadags, mjög árla, reis Kristur Jesús upp frá
dauðum.
Gröfin var lokuð, steinninn fyrir grafarmunnanum, innsigl-
1 óbrotið, — hann upprisinn.
Þegar engill birtist varðmönnunum, rauf innsigli grafarinn-
ai °g velti steininum frá, var gröfin tóm. Líkaminn, sem lagð-
Ur hafði verið þar á föstudagskvöld, lá þar ekki lengur. Drott-
lnn. Var upp risinn.
guðspjöllin fjögur segja söguna þannig, að gröfin hafi
Vetið tóm. En fréttin um hina tómu gröf vakti síður en svo
uokkra gleði hjá lærisveinunum fyrst í stað. Hún vakti ótta og
. ry§SÓ. Upprisa frá dauðum virðist ekki hafa flogið þeim í
hug,
10
sem varla var að vænta, svo fjarstæð sem sú hugmynd